Ítalir setja neyðarlög um brottrekstur innflytjenda Óli Tynes skrifar 6. nóvember 2007 20:56 Frá Róm. Ítalía hefur sett neyðarlög sem gefur lögreglunni rýmri heimildir til þess að vísa ríkisborgurum Evrópusambandsríkja úr landi. Tuttugu Rúmenar hafa þegar verið reknir frá Ítalíu og það hefur valdið spennu milli landanna. Í síðustu viku var ráðist á fjóra Rúmena fyrir utan stórmarkað í Róm og þeir barðir og stungnir með hnífum. Þetta fylgir í kjölfar fjölmargra afbrota sem Rúmenskum innflytjendum er kennt um. Sérstaklega vakti reiði hnífamorð á eiginkonu ítalsks sjóliðsforingja sem Rúmeni hefur verið handtekinn fyrir. Þetta hefur vakið svo mikla geðshræringu í landinu að stjórnvöldum er hætt að standa á sama. Piereluigi Bersani, iðnaðarráðherra Ítalíu sagði á blaðamannafundi í Búkarest að ítalska ríkisstjórnin muni ekki líða taumlaust útlendingahatur og árásir á innflytjendur. Evrópusambandið félls í gær með semingi á neyðarlögin um brottrekstur sem Ítalir hafa sett. Samkvæmt þeim geta Ítalir rekið úr landi útlenda ríkisborgara Evrópusambandsins ef þeir eru taldir hættulegir. Dómari verður að undirrita brottvísunina, en það fara ekki fram nein réttarhöld. Og lögreglan þarf ekki að leggja fram sakaskrá viðkomandi máli sínu til stuðnings. Erlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Ítalía hefur sett neyðarlög sem gefur lögreglunni rýmri heimildir til þess að vísa ríkisborgurum Evrópusambandsríkja úr landi. Tuttugu Rúmenar hafa þegar verið reknir frá Ítalíu og það hefur valdið spennu milli landanna. Í síðustu viku var ráðist á fjóra Rúmena fyrir utan stórmarkað í Róm og þeir barðir og stungnir með hnífum. Þetta fylgir í kjölfar fjölmargra afbrota sem Rúmenskum innflytjendum er kennt um. Sérstaklega vakti reiði hnífamorð á eiginkonu ítalsks sjóliðsforingja sem Rúmeni hefur verið handtekinn fyrir. Þetta hefur vakið svo mikla geðshræringu í landinu að stjórnvöldum er hætt að standa á sama. Piereluigi Bersani, iðnaðarráðherra Ítalíu sagði á blaðamannafundi í Búkarest að ítalska ríkisstjórnin muni ekki líða taumlaust útlendingahatur og árásir á innflytjendur. Evrópusambandið félls í gær með semingi á neyðarlögin um brottrekstur sem Ítalir hafa sett. Samkvæmt þeim geta Ítalir rekið úr landi útlenda ríkisborgara Evrópusambandsins ef þeir eru taldir hættulegir. Dómari verður að undirrita brottvísunina, en það fara ekki fram nein réttarhöld. Og lögreglan þarf ekki að leggja fram sakaskrá viðkomandi máli sínu til stuðnings.
Erlent Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira