Eddutilnefningar 2007: Leikari ársins í aðalhlutverki 26. október 2007 14:51 Á síðasta ári voru veitt ein verðlaun fyrir kven-og karlleikara í aðalhlutverki. Fjórum sinnum hafa flokkarnir verið sameinaðir á þennan hátt, fyrst árið 1999 og svo frá árunum 2004-2006. Gunnar HanssonGunnar er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misheppnaði sjónvarpsmaður Frímann Gunnarsson í sjónvarpsþáttaröðinni Sigtið án Frímanns Gunnarssonar. Gunnar hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, meðal annars Áramótaskaupum, Foreldrum, Bjólfskviðu og Íkingut. Ingvar E. SigurðssonIngvar í hlutverki sínu í Börn og Foreldrar.Ingvar er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem fjölskyldufaðirinn og tannlæknirinn Óskar Steinn í FORELDRUM sem hefur verið giftur í fimm ár og býr með konu sinni og fimm ættleiddum börnum. Ingvar hefur leikið í tugum sjónvarps- og kvikmynda, bæði innanlands og utan meðal annarra Mýrinni, Börnum, Englum alheimsins, Djöflaeyjunni, Fálkum og K-19. Pétur Jóhann SigfússonPétur Jóhann er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Ólafur Ragnar, starfsmaður á lítilli bensínstöð á Laugaveginum sem á afar auðvelt með að koma sér í klandur. Frá árinu 2000 hefur Pétur meðal annars leikið í 70 mínútum, Perlum og svínum, Stelpunum, Strákunum, Áramótaskaupi og Astrópíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Á síðasta ári voru veitt ein verðlaun fyrir kven-og karlleikara í aðalhlutverki. Fjórum sinnum hafa flokkarnir verið sameinaðir á þennan hátt, fyrst árið 1999 og svo frá árunum 2004-2006. Gunnar HanssonGunnar er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem hinn misheppnaði sjónvarpsmaður Frímann Gunnarsson í sjónvarpsþáttaröðinni Sigtið án Frímanns Gunnarssonar. Gunnar hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, meðal annars Áramótaskaupum, Foreldrum, Bjólfskviðu og Íkingut. Ingvar E. SigurðssonIngvar í hlutverki sínu í Börn og Foreldrar.Ingvar er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem fjölskyldufaðirinn og tannlæknirinn Óskar Steinn í FORELDRUM sem hefur verið giftur í fimm ár og býr með konu sinni og fimm ættleiddum börnum. Ingvar hefur leikið í tugum sjónvarps- og kvikmynda, bæði innanlands og utan meðal annarra Mýrinni, Börnum, Englum alheimsins, Djöflaeyjunni, Fálkum og K-19. Pétur Jóhann SigfússonPétur Jóhann er tilnefndur fyrir hlutverk sitt sem Ólafur Ragnar, starfsmaður á lítilli bensínstöð á Laugaveginum sem á afar auðvelt með að koma sér í klandur. Frá árinu 2000 hefur Pétur meðal annars leikið í 70 mínútum, Perlum og svínum, Stelpunum, Strákunum, Áramótaskaupi og Astrópíu.
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar