Tilnefningar til Edduverðlauna 2007 Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 24. október 2007 15:00 Edduverðlaunin fóru fram á Hótel Nordica á síðasta ári. Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005. Eddan Menning Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Sjá meira
Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005.
Eddan Menning Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Sjá meira