Meintir höfuðpaurar í smyglskútumálinu voru saman í Amsterdam 19. október 2007 16:20 Meintir höfuðpaurar voru saman í Amsterdam mánuði áður en dópið var tekið á Fáskrúðsfirði. Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson, sem taldir eru vera höfuðpaurar í smyglskútumálinu á Fáskrúðsfirði, voru saman í Amsterdam mánuði áður en lögreglan lagði hald á 40 kíló af fíkniefnum í höfninni á Fáskrúðsfirði. Þetta hefur Vísir eftir öruggum heimildum. Einar Jökull fór til Kaupmannahafnar um miðjan ágúst og hitti Bjarna þar nokkrum dögum síðar. Þeir fóru saman til Amsterdam í Hollandi og dvöldu þar í tvo daga. Heimildir Vísis herma að þar hafi farið fram kaup á þeim efnum sem síðar voru gerð upptæk á Fáskrúðsfirði. Bjarni hélt síðan heim til Íslands en Einar Jökull dvaldi áfram í Kaupmannahöfn þar sem hann hitti smyglskútumennina tvo, Guðbjarna Traustason og Alvar Óskarsson. Hann fór síðan með þeim til bróður síns Loga Freys Einarssonar til Noregs. Eftir það skildu leiðir Eins og Vísir hefur áður greint frá fylgist íslenska og danska lögreglan afar vel með ferðum hinna grunuðu í málinu. Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem handteknir voru á smyglskútunni 20. september síðastliðinn, voru undir stífu eftirliti íslenskra og danskra lögreglumanna á mánaðarlöngu ferðalagi þeirra frá miðjum ágúst þar til þeir voru handteknir. Það ferðalag tvímenninganna náði til Danmerkur, Noregs, Hjaltlandseyja, Danmerkur, tíu daga stoppi í Færeyjum og loks til Fáskrúðsfjarðar. Í Færeyjum gistu Guðbjarni og Alvar hjá Birgi Páli Marteinssyni. Þeir skildu eftir tvo kíló af amfetamíni hjá Birgi og var hann handtekinn fljótlega eftir að tvímenninganrir létu úr höfn. Pólstjörnumálið Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson, sem taldir eru vera höfuðpaurar í smyglskútumálinu á Fáskrúðsfirði, voru saman í Amsterdam mánuði áður en lögreglan lagði hald á 40 kíló af fíkniefnum í höfninni á Fáskrúðsfirði. Þetta hefur Vísir eftir öruggum heimildum. Einar Jökull fór til Kaupmannahafnar um miðjan ágúst og hitti Bjarna þar nokkrum dögum síðar. Þeir fóru saman til Amsterdam í Hollandi og dvöldu þar í tvo daga. Heimildir Vísis herma að þar hafi farið fram kaup á þeim efnum sem síðar voru gerð upptæk á Fáskrúðsfirði. Bjarni hélt síðan heim til Íslands en Einar Jökull dvaldi áfram í Kaupmannahöfn þar sem hann hitti smyglskútumennina tvo, Guðbjarna Traustason og Alvar Óskarsson. Hann fór síðan með þeim til bróður síns Loga Freys Einarssonar til Noregs. Eftir það skildu leiðir Eins og Vísir hefur áður greint frá fylgist íslenska og danska lögreglan afar vel með ferðum hinna grunuðu í málinu. Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem handteknir voru á smyglskútunni 20. september síðastliðinn, voru undir stífu eftirliti íslenskra og danskra lögreglumanna á mánaðarlöngu ferðalagi þeirra frá miðjum ágúst þar til þeir voru handteknir. Það ferðalag tvímenninganna náði til Danmerkur, Noregs, Hjaltlandseyja, Danmerkur, tíu daga stoppi í Færeyjum og loks til Fáskrúðsfjarðar. Í Færeyjum gistu Guðbjarni og Alvar hjá Birgi Páli Marteinssyni. Þeir skildu eftir tvo kíló af amfetamíni hjá Birgi og var hann handtekinn fljótlega eftir að tvímenninganrir létu úr höfn.
Pólstjörnumálið Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira