Íransforseta boðið til Rússlands Guðjón Helgason skrifar 17. október 2007 12:22 Pútín Rússlandsforseti hefur boðið Ahmadinejad Íransforseta í opinbera heimsókn til Moskvu til að ræða samskipti ríkjanna og kjarnorkudeiluna við Írana. Íransforseti hefur þekkst boðið. Sólahrings heimsókn Pútíns Rússlandsforseta til Írans lauk í gærkvöldi. Þangað fór hann til að sitja leiðtogafund ríkja við Kaspía haf. Þar sat hann fundi með Ahmadinejad Íransforseta og Khamenei, erkiklerk. Þetta var fyrsta heimsókn Moskvuleiðtoga til Teheran frá því Jósef Stalín kom þangað 1943. Pútín lét sögusagnir um mögulegt morðtilræði sem vind um eyrun þjóta og fór til Írans eins og áformað var. Vonast er til að persónulegar viðræður hans og Ahmadinejads verði til að draga úr spennunni í kjarnorkudeilunni við Írana. Pútín hét því að smíði Bushehr kjarnorkuversins yrði lokið samkvæmt áætlun - en Rússar aðstoða við smíði þess. Kjarnorkuverið er þyrnir í augum vesturveldanna sem saka Írana um að ætla að smíða kjarnorkuvopn þó ráðamenn í Teheran neiti því staðfastlega - kjarnorku eigi að nota í friðsamlegum tilgangi. Bandaríkjamenn hafa hvatt Rússa til að hætta við smíði kjarnorkuversins. Áður en Pútín fór frá Íran bauð hann Ahmadinejad í opinbera heimsókn til Moskvu til að ræða kjarnorkudeiluna. Íranforseti þáði boðið með þökkum. Eftir er að ákveða hvenær af þeim fundi verður. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Pútín Rússlandsforseti hefur boðið Ahmadinejad Íransforseta í opinbera heimsókn til Moskvu til að ræða samskipti ríkjanna og kjarnorkudeiluna við Írana. Íransforseti hefur þekkst boðið. Sólahrings heimsókn Pútíns Rússlandsforseta til Írans lauk í gærkvöldi. Þangað fór hann til að sitja leiðtogafund ríkja við Kaspía haf. Þar sat hann fundi með Ahmadinejad Íransforseta og Khamenei, erkiklerk. Þetta var fyrsta heimsókn Moskvuleiðtoga til Teheran frá því Jósef Stalín kom þangað 1943. Pútín lét sögusagnir um mögulegt morðtilræði sem vind um eyrun þjóta og fór til Írans eins og áformað var. Vonast er til að persónulegar viðræður hans og Ahmadinejads verði til að draga úr spennunni í kjarnorkudeilunni við Írana. Pútín hét því að smíði Bushehr kjarnorkuversins yrði lokið samkvæmt áætlun - en Rússar aðstoða við smíði þess. Kjarnorkuverið er þyrnir í augum vesturveldanna sem saka Írana um að ætla að smíða kjarnorkuvopn þó ráðamenn í Teheran neiti því staðfastlega - kjarnorku eigi að nota í friðsamlegum tilgangi. Bandaríkjamenn hafa hvatt Rússa til að hætta við smíði kjarnorkuversins. Áður en Pútín fór frá Íran bauð hann Ahmadinejad í opinbera heimsókn til Moskvu til að ræða kjarnorkudeiluna. Íranforseti þáði boðið með þökkum. Eftir er að ákveða hvenær af þeim fundi verður.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira