Nýherji kaupir 77 prósent í TM Software 11. október 2007 10:02 Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, sem hefur samið um kaup á 77 prósenta hlut í TM Software. Mynd/E.Ól Nýherji hefur samið um kaup á 77 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu TM Software hf.. Seljendur eru Straumur, FL Group og Tryggingamiðstöðin. Kaupverð nemur 1,3 milljörðum króna. Nýherji ráðgerir að gefa út nýtt hlutafé að nafnverði 55 milljónir króna vegna hluta kaupanna. Hlutaféð verður boðið til kaups á genginu 22 krónur á hlut og eru því 1.210 milljónir króna fjármagnaðar með sölu hlutafjár. Rúmur þriðjungur kaupverðsins verður greiddur með hlutabréfum í Nýherja en 67,65 prósent í peningum. Áformað er að verja allt að 25 milljónum að nafnverði hlutafjár til að greiða hluthöfum í TMS en 30 milljónir verða boðnar núverandi hluthöfum í Nýherja. Eftirstöðvar kaupverðsins verða fjármagnaðar með lánsfé og úr sjóðum félagsins. Nýherji mun bjóða öðrum hluthöfum í TMS að selja sinn hlut á sömu kjörum og þeir sem þegar hafa samið um sölu sinna hluta. TM Software er móðurfélag fimm félaga: Skyggnis, Origo, Vigor, eMR og IPT og eru mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins á meðal viðskiptavina fyrirtækisins. Tekjur samstæðunnar eru áætlaðar um 2,5 milljarðar króna í ár en starfsmenn eru um 280. Í tilkynningu frá Nýherja segir að markmið kaupanna sé að styrkja samstæðu félagsins á sviði rekstrarþjónustu, hýsingar og þróunar sérhæfðra hugbúnaðarlausna fyrir fyrirtæki. Straumur annaðist milligöngu um kaupin og eru þau háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar sem og samþykki samkeppnisyfirvalda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira
Nýherji hefur samið um kaup á 77 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu TM Software hf.. Seljendur eru Straumur, FL Group og Tryggingamiðstöðin. Kaupverð nemur 1,3 milljörðum króna. Nýherji ráðgerir að gefa út nýtt hlutafé að nafnverði 55 milljónir króna vegna hluta kaupanna. Hlutaféð verður boðið til kaups á genginu 22 krónur á hlut og eru því 1.210 milljónir króna fjármagnaðar með sölu hlutafjár. Rúmur þriðjungur kaupverðsins verður greiddur með hlutabréfum í Nýherja en 67,65 prósent í peningum. Áformað er að verja allt að 25 milljónum að nafnverði hlutafjár til að greiða hluthöfum í TMS en 30 milljónir verða boðnar núverandi hluthöfum í Nýherja. Eftirstöðvar kaupverðsins verða fjármagnaðar með lánsfé og úr sjóðum félagsins. Nýherji mun bjóða öðrum hluthöfum í TMS að selja sinn hlut á sömu kjörum og þeir sem þegar hafa samið um sölu sinna hluta. TM Software er móðurfélag fimm félaga: Skyggnis, Origo, Vigor, eMR og IPT og eru mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins á meðal viðskiptavina fyrirtækisins. Tekjur samstæðunnar eru áætlaðar um 2,5 milljarðar króna í ár en starfsmenn eru um 280. Í tilkynningu frá Nýherja segir að markmið kaupanna sé að styrkja samstæðu félagsins á sviði rekstrarþjónustu, hýsingar og þróunar sérhæfðra hugbúnaðarlausna fyrir fyrirtæki. Straumur annaðist milligöngu um kaupin og eru þau háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar sem og samþykki samkeppnisyfirvalda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira