Jackson gerður að fyrirliða Warriors 4. október 2007 18:02 Jackson sýnir nýjasta húðflúrið sitt, þar sem hann setur andlegt líferni sitt í samhengi við harðan raunveruleikann AP Villingurinn Stephen Jackson hjá Golden State Warriors hefur nú verið gerður að fyrirliða liðsins ásamt þeim Baron Davis og Matt Barnes. Jackson mun missa af fyrstu sjö leikjum liðsins í deildarkeppninni sem hefst í lok þessa mánaðar þar sem hann verður í banni. Þrátt fyrir vandræði Jackson utan vallar - og stundum innan hans líka - er Don Nelson þjálfari hrifinn af framlagi hans og leiðtogahæfileikum. "Við leggjum mikið traust á Jack sem leiðtoga og allir sem spilað hafa með honum vita hvernig hann er," sagði Don Nelson. Jackson var dæmdur í sjö leikja bann af NBA deildinni í sumar eftir að hann var dæmdur til 100 tíma samfélagsþjónustu og 5,000 dollara sektar fyrir að skjóta af byssu og stofna til óláta fyrir utan súlustað í Indianapolis í fyrra. Jackson segist nú hafa sagt skilið við bullið og frumsýndi nýtt húðflúr þegar hann mætti til æfingabúða á dögunum. Flúrið má sjá á myndinni hér fyrir ofan en það er mynd af höndum sem biðja til Guðs - og halda á skammbyssu. "Ég vona að ég eigi aldrei eftir að þurfa að nota byssu aftur," sagði Jackson þegar hann var beiðinn að útskýra listaverkið. NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Villingurinn Stephen Jackson hjá Golden State Warriors hefur nú verið gerður að fyrirliða liðsins ásamt þeim Baron Davis og Matt Barnes. Jackson mun missa af fyrstu sjö leikjum liðsins í deildarkeppninni sem hefst í lok þessa mánaðar þar sem hann verður í banni. Þrátt fyrir vandræði Jackson utan vallar - og stundum innan hans líka - er Don Nelson þjálfari hrifinn af framlagi hans og leiðtogahæfileikum. "Við leggjum mikið traust á Jack sem leiðtoga og allir sem spilað hafa með honum vita hvernig hann er," sagði Don Nelson. Jackson var dæmdur í sjö leikja bann af NBA deildinni í sumar eftir að hann var dæmdur til 100 tíma samfélagsþjónustu og 5,000 dollara sektar fyrir að skjóta af byssu og stofna til óláta fyrir utan súlustað í Indianapolis í fyrra. Jackson segist nú hafa sagt skilið við bullið og frumsýndi nýtt húðflúr þegar hann mætti til æfingabúða á dögunum. Flúrið má sjá á myndinni hér fyrir ofan en það er mynd af höndum sem biðja til Guðs - og halda á skammbyssu. "Ég vona að ég eigi aldrei eftir að þurfa að nota byssu aftur," sagði Jackson þegar hann var beiðinn að útskýra listaverkið.
NBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira