Hamilton vill losna við Alonso 30. september 2007 14:45 NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segist ekki eiga von á því að hann og liðsfélagi hans Fernando Alonso geti verið saman í liði á næsta keppnistímabili, en deilur þeirra tveggja síðustu mánuði hafa skapað gríðarlega spennu í herbúðum McLaren. Hamilton vann í dag glæsilean sigur í Japanskappakstrinum og stendur nú með pálmann í höndunum þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. Hann hefur 12 stiga forskot á keppinaut sinn og liðsfélaga Alonso - og stefnir óðfluga á að verða fyrsti nýliðinn til að verða heimsmeistari í sögu Formúlu 1. "Ef liðið vill halda Alonso innan sinna raða, þá verður það þannig, en ég verð hérna eins lengi og ég get. Ég veit ekki hver annar gæti komið hérna inn en ég mundi miklu frekar vilja að Alonso væri andstæðingur minn hjá Ferrari en félagi minn hér," sagði Hamilton fyrir keppnina í nótt. Forráðamenn Ferrari neituðu umsvifalaust þegar þeir voru spurðir hvort til greina kæmi að Alonso færi til Ferrari - en hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá McLaren. "Við höfum tvo frábæra ökumenn og það eru engar líkur á því að við leitum annað," sagði Sean Todt. Formúla Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton segist ekki eiga von á því að hann og liðsfélagi hans Fernando Alonso geti verið saman í liði á næsta keppnistímabili, en deilur þeirra tveggja síðustu mánuði hafa skapað gríðarlega spennu í herbúðum McLaren. Hamilton vann í dag glæsilean sigur í Japanskappakstrinum og stendur nú með pálmann í höndunum þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. Hann hefur 12 stiga forskot á keppinaut sinn og liðsfélaga Alonso - og stefnir óðfluga á að verða fyrsti nýliðinn til að verða heimsmeistari í sögu Formúlu 1. "Ef liðið vill halda Alonso innan sinna raða, þá verður það þannig, en ég verð hérna eins lengi og ég get. Ég veit ekki hver annar gæti komið hérna inn en ég mundi miklu frekar vilja að Alonso væri andstæðingur minn hjá Ferrari en félagi minn hér," sagði Hamilton fyrir keppnina í nótt. Forráðamenn Ferrari neituðu umsvifalaust þegar þeir voru spurðir hvort til greina kæmi að Alonso færi til Ferrari - en hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá McLaren. "Við höfum tvo frábæra ökumenn og það eru engar líkur á því að við leitum annað," sagði Sean Todt.
Formúla Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira