Óli Stefán: Hamingjusamasti maður landsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. september 2007 22:54 Óli Stefán Flóventsson, leikmaður Grindavíkur. Mynd/Valli Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. Grindavík varð í dag deildameistari í 1. deild karla þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Fjarðabyggð á útivelli. ÍBV vann hins vegar Fjölni sem þýddi að Grindavík stóð uppi sem meistari. „Það var mikið stress í gangi þegar Fjölnir komst yfir í Eyjum en sem betur fer datt þetta allt réttu megin,“ sagði Óli Stefán við Vísi í kvöld. „En það var mjög sérstakt að fagna svona innilega eftir tapleik. En það var ótrúlega gaman að fá að lyfta bikarnum og er frábært að vera kominn upp aftur í efstu deild.“ Óli Stefán hélt tryggð við Grindavík þegar liðið féll í fyrra eins og svo margir félagar hans. „Ég lít á það sem að ég hafi verið að uppskera laun erfiðisns í dag með því að fá að lyfta dollunni fyrir mitt félag. Ég hugsa að það sé ekki til hamingjusamari maður á Íslandi í dag.“ Hann segir að allt starf innan félagsins hafi verið unnið upp á nýtt frá grunni þetta síðasta ár. „Þessi vinna er að skila sér núna. Við erum allir gríðarlega ánægðir með þetta.“ Óli Stefán segist einnig hlakka til þess að spila í tólf liða efstu deild á næsta ári. „Ég undrast að það sé ekki löngu búið að breyta þessu því þetta er frábært fyrirkomulag. Nú er þetta orðið alvöru mót.“ Íslenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. Grindavík varð í dag deildameistari í 1. deild karla þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Fjarðabyggð á útivelli. ÍBV vann hins vegar Fjölni sem þýddi að Grindavík stóð uppi sem meistari. „Það var mikið stress í gangi þegar Fjölnir komst yfir í Eyjum en sem betur fer datt þetta allt réttu megin,“ sagði Óli Stefán við Vísi í kvöld. „En það var mjög sérstakt að fagna svona innilega eftir tapleik. En það var ótrúlega gaman að fá að lyfta bikarnum og er frábært að vera kominn upp aftur í efstu deild.“ Óli Stefán hélt tryggð við Grindavík þegar liðið féll í fyrra eins og svo margir félagar hans. „Ég lít á það sem að ég hafi verið að uppskera laun erfiðisns í dag með því að fá að lyfta dollunni fyrir mitt félag. Ég hugsa að það sé ekki til hamingjusamari maður á Íslandi í dag.“ Hann segir að allt starf innan félagsins hafi verið unnið upp á nýtt frá grunni þetta síðasta ár. „Þessi vinna er að skila sér núna. Við erum allir gríðarlega ánægðir með þetta.“ Óli Stefán segist einnig hlakka til þess að spila í tólf liða efstu deild á næsta ári. „Ég undrast að það sé ekki löngu búið að breyta þessu því þetta er frábært fyrirkomulag. Nú er þetta orðið alvöru mót.“
Íslenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira