Vilja gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja 7. september 2007 10:58 MYND/Róbert Vinnuhópur um mótvægisaðgerðir gegn svifryki leggur meðal annars til að tekin verði upp gjaldtaka fyrir notkun nagladekkja til þess að draga úr henni. Þá leggur hópurinn einnig til að veittar verði upplýsingar um hæfilega notkun nagladekkja, bæði kosti og galla. Fram kemur á vef samgönguráðuneytisins að í vinnuhópnum hafi setið fulltrúar frá umhverfisráðuneyti og samgönguráðuneyti fulltrúum Umferðarstofu, Umhverfisstofnunar og Vegagerðarinnar. Var hópnum meðal annars falið að útfæra nánar tillögur starfshóps sem umhverfisráðuneytið hafði skilað undir lok síðasta árs. Tillögur vinnuhópsins taka til aðgerða meðal annars vegna sóts og nagladekkja. Leggur hópurinn einnig til varðandi sót að settar verði takmarkandi reglur um notkun og eftirlit með aflaukandi tölvukubba í bílum, að gjaldtaka á bílum leiði til þess að hagkvæmara verði að flytja inn litla bíla fremur en stóra og að lagt verði sótgjald á gamla mengandi bíla til að draga úr innflutningi þeirra til landsins. Einnig er lagt til að veittur verði skattafsláttur af gömlum bílum sem settar eru sótsíur í og lagðir mengunarskattar á gamla bíla sem ekki hafa slíkan búnað.Rykbinding verði skilyrði fyrir niðurrifi húsa Þá vill hópurinn að umhverfissvæði í þéttbýli verði skilgreint þannig að bílar sem ekki uppfylla tiltekna mengunarstaðla megi ekki aka þar og blásið verði til fræðsluátaks til að draga úr lausagangi bíla. Enn fremur leggur vinnuhópurinn til að rykbinding verði gerð að skilyrði fyrir starfsleyfi við niðurrif húsa og að sett verði almenn krafa um lágmörkun rykmyndunar í útboðum á framkvæmdum fyrir opinbera aðila. Tillögurnar eru nú til athugunar í samgönguráðuneytinu eftir því sem segir á vef ráðuneytisins. Umhverfismál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Vinnuhópur um mótvægisaðgerðir gegn svifryki leggur meðal annars til að tekin verði upp gjaldtaka fyrir notkun nagladekkja til þess að draga úr henni. Þá leggur hópurinn einnig til að veittar verði upplýsingar um hæfilega notkun nagladekkja, bæði kosti og galla. Fram kemur á vef samgönguráðuneytisins að í vinnuhópnum hafi setið fulltrúar frá umhverfisráðuneyti og samgönguráðuneyti fulltrúum Umferðarstofu, Umhverfisstofnunar og Vegagerðarinnar. Var hópnum meðal annars falið að útfæra nánar tillögur starfshóps sem umhverfisráðuneytið hafði skilað undir lok síðasta árs. Tillögur vinnuhópsins taka til aðgerða meðal annars vegna sóts og nagladekkja. Leggur hópurinn einnig til varðandi sót að settar verði takmarkandi reglur um notkun og eftirlit með aflaukandi tölvukubba í bílum, að gjaldtaka á bílum leiði til þess að hagkvæmara verði að flytja inn litla bíla fremur en stóra og að lagt verði sótgjald á gamla mengandi bíla til að draga úr innflutningi þeirra til landsins. Einnig er lagt til að veittur verði skattafsláttur af gömlum bílum sem settar eru sótsíur í og lagðir mengunarskattar á gamla bíla sem ekki hafa slíkan búnað.Rykbinding verði skilyrði fyrir niðurrifi húsa Þá vill hópurinn að umhverfissvæði í þéttbýli verði skilgreint þannig að bílar sem ekki uppfylla tiltekna mengunarstaðla megi ekki aka þar og blásið verði til fræðsluátaks til að draga úr lausagangi bíla. Enn fremur leggur vinnuhópurinn til að rykbinding verði gerð að skilyrði fyrir starfsleyfi við niðurrif húsa og að sett verði almenn krafa um lágmörkun rykmyndunar í útboðum á framkvæmdum fyrir opinbera aðila. Tillögurnar eru nú til athugunar í samgönguráðuneytinu eftir því sem segir á vef ráðuneytisins.
Umhverfismál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent