Seldi Hörpu fyrir kyrrsetningu 6. september 2007 10:35 Jónas Garðarsson mætir til þingfestingar vegna málsins. MYND/Valli Jónas Garðarsson seldi skemmtibátinn Hörpu í byrjun árs í fyrra. Fréttablaðið greinir frá því í morgun að báturinn sé horfinn en hann var kyrrsettur af sýslumanni í október í fyrra. Jónas segist hafa verið í fullum rétti til að selja bátinn og segir sýslumann vera í dularfullum leiðangri því kyrrsetningarkrafan hafi verið sett fram löngu eftir að Jónas seldi Hörpu. „Ég seldi bátinn í byrjun árs í fyrra," segir Jónas í samtali við Vísi. Aðspurður hver hafði keypt segir hann það ekki koma neinum við. „Ég var í fullum rétti til að selja bátinn á sínum tíma," segir Jónas og bætir því við að báturinn hafi því ekki verið á sínu nafni þegar sýslumaður gerði kyrrsetningarkröfuna. „Ég held að sýslumaður sé í dularfullum leiðangri í þessu máli því það er ekki hægt að gera kröfur í hluti sem eru ekki til," segir Jónas. Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaða áhrif þetta hefur á bótakröfurnar gegn sér en bátinn átti að selja og áttu aðstandendur þeirra sem létust þegar Harpa steytti á Skarfaskeri haustið 2005 að fá andvirði bátsins í sinn hlut. Auk þess að vera dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi var Jónas dæmdur til að greiða aðstandendum Matthildar Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar um tíu milljónir króna í bætur. Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Jónas Garðarsson seldi skemmtibátinn Hörpu í byrjun árs í fyrra. Fréttablaðið greinir frá því í morgun að báturinn sé horfinn en hann var kyrrsettur af sýslumanni í október í fyrra. Jónas segist hafa verið í fullum rétti til að selja bátinn og segir sýslumann vera í dularfullum leiðangri því kyrrsetningarkrafan hafi verið sett fram löngu eftir að Jónas seldi Hörpu. „Ég seldi bátinn í byrjun árs í fyrra," segir Jónas í samtali við Vísi. Aðspurður hver hafði keypt segir hann það ekki koma neinum við. „Ég var í fullum rétti til að selja bátinn á sínum tíma," segir Jónas og bætir því við að báturinn hafi því ekki verið á sínu nafni þegar sýslumaður gerði kyrrsetningarkröfuna. „Ég held að sýslumaður sé í dularfullum leiðangri í þessu máli því það er ekki hægt að gera kröfur í hluti sem eru ekki til," segir Jónas. Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaða áhrif þetta hefur á bótakröfurnar gegn sér en bátinn átti að selja og áttu aðstandendur þeirra sem létust þegar Harpa steytti á Skarfaskeri haustið 2005 að fá andvirði bátsins í sinn hlut. Auk þess að vera dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi var Jónas dæmdur til að greiða aðstandendum Matthildar Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar um tíu milljónir króna í bætur.
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira