Seldi Hörpu fyrir kyrrsetningu 6. september 2007 10:35 Jónas Garðarsson mætir til þingfestingar vegna málsins. MYND/Valli Jónas Garðarsson seldi skemmtibátinn Hörpu í byrjun árs í fyrra. Fréttablaðið greinir frá því í morgun að báturinn sé horfinn en hann var kyrrsettur af sýslumanni í október í fyrra. Jónas segist hafa verið í fullum rétti til að selja bátinn og segir sýslumann vera í dularfullum leiðangri því kyrrsetningarkrafan hafi verið sett fram löngu eftir að Jónas seldi Hörpu. „Ég seldi bátinn í byrjun árs í fyrra," segir Jónas í samtali við Vísi. Aðspurður hver hafði keypt segir hann það ekki koma neinum við. „Ég var í fullum rétti til að selja bátinn á sínum tíma," segir Jónas og bætir því við að báturinn hafi því ekki verið á sínu nafni þegar sýslumaður gerði kyrrsetningarkröfuna. „Ég held að sýslumaður sé í dularfullum leiðangri í þessu máli því það er ekki hægt að gera kröfur í hluti sem eru ekki til," segir Jónas. Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaða áhrif þetta hefur á bótakröfurnar gegn sér en bátinn átti að selja og áttu aðstandendur þeirra sem létust þegar Harpa steytti á Skarfaskeri haustið 2005 að fá andvirði bátsins í sinn hlut. Auk þess að vera dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi var Jónas dæmdur til að greiða aðstandendum Matthildar Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar um tíu milljónir króna í bætur. Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Jónas Garðarsson seldi skemmtibátinn Hörpu í byrjun árs í fyrra. Fréttablaðið greinir frá því í morgun að báturinn sé horfinn en hann var kyrrsettur af sýslumanni í október í fyrra. Jónas segist hafa verið í fullum rétti til að selja bátinn og segir sýslumann vera í dularfullum leiðangri því kyrrsetningarkrafan hafi verið sett fram löngu eftir að Jónas seldi Hörpu. „Ég seldi bátinn í byrjun árs í fyrra," segir Jónas í samtali við Vísi. Aðspurður hver hafði keypt segir hann það ekki koma neinum við. „Ég var í fullum rétti til að selja bátinn á sínum tíma," segir Jónas og bætir því við að báturinn hafi því ekki verið á sínu nafni þegar sýslumaður gerði kyrrsetningarkröfuna. „Ég held að sýslumaður sé í dularfullum leiðangri í þessu máli því það er ekki hægt að gera kröfur í hluti sem eru ekki til," segir Jónas. Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaða áhrif þetta hefur á bótakröfurnar gegn sér en bátinn átti að selja og áttu aðstandendur þeirra sem létust þegar Harpa steytti á Skarfaskeri haustið 2005 að fá andvirði bátsins í sinn hlut. Auk þess að vera dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi var Jónas dæmdur til að greiða aðstandendum Matthildar Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar um tíu milljónir króna í bætur.
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira