Höfum ekki efni á að gera fleiri mistök 5. september 2007 14:54 Kimi Raikkönen NordicPhotos/GettyImages Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari á von á gríðarlega harðri keppni um helgina þegar Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fer fram á Monza brautinni sögufrægu. Raikkönen segir Ferrari ekki hafa efni á að gera fleiri mistök á næstunni ef liðið ætli sér að skáka McLaren. "Þegar litið er á tímana sem menn hafa verið að ná á æfingum undanfarna daga er ljóst að baráttan verður gríðarlega hörð um helgina. Næstu keppnir verða því þýðingarmiklar og við megum ekki gera nein mistök," sagði sá finnski. Englendingurinn Richard Hamilton hefur enn forystu í keppni ökuþóra og félagi hans og heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá McLaren er aðeins fimm stigum á eftir honum í töflunni. Felipe Massa hjá Ferrari er 10 stigum á eftir Hamilton og Raikkönen er svo stigi á eftir félaga sínum. McLaren liðið hefur auk þessa 10 stiga forskot í keppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari á von á gríðarlega harðri keppni um helgina þegar Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fer fram á Monza brautinni sögufrægu. Raikkönen segir Ferrari ekki hafa efni á að gera fleiri mistök á næstunni ef liðið ætli sér að skáka McLaren. "Þegar litið er á tímana sem menn hafa verið að ná á æfingum undanfarna daga er ljóst að baráttan verður gríðarlega hörð um helgina. Næstu keppnir verða því þýðingarmiklar og við megum ekki gera nein mistök," sagði sá finnski. Englendingurinn Richard Hamilton hefur enn forystu í keppni ökuþóra og félagi hans og heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá McLaren er aðeins fimm stigum á eftir honum í töflunni. Felipe Massa hjá Ferrari er 10 stigum á eftir Hamilton og Raikkönen er svo stigi á eftir félaga sínum. McLaren liðið hefur auk þessa 10 stiga forskot í keppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira