Klippir snigla í tvennt Guðjón Helgason skrifar 10. ágúst 2007 19:00 Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz sprungin Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Sjá meira
Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz sprungin Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Sjá meira