Við heyrðum ópin og grátinn hvert í öðru Óli Tynes skrifar 31. júlí 2007 10:07 Ashraf Alhajouj. Palestinski læknirinn sem var ásamt fimm búlgöskum hjúkrunarkonum í fangelsi í átta ár í Libyu, hefur lýst skelfilegum pyntingum sem þau máttu þola. Fólkið var sakað um að hafa vísvitandi sýkt mörghundruð libysk börn af alnæmi. Ashraf Alhajouj segir að fyrstu dagana hafi hann verið geymdur í klefa með þrem hundum sem var sigað á hann. Hann segir að fætur sínir séu alsettir örum eftir bit þeirra og hann sé með stór gat á hné. Hann segir frá því að rafmagnsköplum sem búið var að skera plasthlífarnar utanaf hafi verið vafið um kynfæri hans og hann dreginn veinandi eftir gólfinu. Rafmagnskaplarnir voru einnig notaðir til að gefa honum raflost. "Þeir festu mínuskapalinn á fingur mér og plús kapalinn annaðhvort við eyra eða kynfæri mín. Þegar ég missti meðvitund helltu þeir yfir mig vatni og byrjuðu svo á nýjan leik. Ashraf segir að hjúkrunarkonurnar hafi einnig verið pyntaðar. Hann hafi margsinnis séð þeim nauðgað. Ein þeirra hafi reynt að skera sig á púls með glerbroti því hún hafi ekki þolað við lengur. Stundum voru þau öll pyntuð í sama herbergi; "Ég sá þær hálfnaktar og þær sáu mig allsnakinn þegar mér voru gefin raflost. Við heyrðum ópin og grátinn hvert í öðru." Ashraf vísar algerlega á bug ásökunum um að þau hafi vísvitandi smitað börnin. Hann segir að hreinlætismál á sjúkrahúsinu hafi verið í hroðalegum ólestri. "Við höfðum ekki sprautur og sótthreinsunarofninn var ónýtur. Það voru bara ein skæri til þess að klippa á nafnastrengi allra barnanna sem fæddust." Erlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Sjá meira
Palestinski læknirinn sem var ásamt fimm búlgöskum hjúkrunarkonum í fangelsi í átta ár í Libyu, hefur lýst skelfilegum pyntingum sem þau máttu þola. Fólkið var sakað um að hafa vísvitandi sýkt mörghundruð libysk börn af alnæmi. Ashraf Alhajouj segir að fyrstu dagana hafi hann verið geymdur í klefa með þrem hundum sem var sigað á hann. Hann segir að fætur sínir séu alsettir örum eftir bit þeirra og hann sé með stór gat á hné. Hann segir frá því að rafmagnsköplum sem búið var að skera plasthlífarnar utanaf hafi verið vafið um kynfæri hans og hann dreginn veinandi eftir gólfinu. Rafmagnskaplarnir voru einnig notaðir til að gefa honum raflost. "Þeir festu mínuskapalinn á fingur mér og plús kapalinn annaðhvort við eyra eða kynfæri mín. Þegar ég missti meðvitund helltu þeir yfir mig vatni og byrjuðu svo á nýjan leik. Ashraf segir að hjúkrunarkonurnar hafi einnig verið pyntaðar. Hann hafi margsinnis séð þeim nauðgað. Ein þeirra hafi reynt að skera sig á púls með glerbroti því hún hafi ekki þolað við lengur. Stundum voru þau öll pyntuð í sama herbergi; "Ég sá þær hálfnaktar og þær sáu mig allsnakinn þegar mér voru gefin raflost. Við heyrðum ópin og grátinn hvert í öðru." Ashraf vísar algerlega á bug ásökunum um að þau hafi vísvitandi smitað börnin. Hann segir að hreinlætismál á sjúkrahúsinu hafi verið í hroðalegum ólestri. "Við höfðum ekki sprautur og sótthreinsunarofninn var ónýtur. Það voru bara ein skæri til þess að klippa á nafnastrengi allra barnanna sem fæddust."
Erlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Sjá meira