Sko- ég vil hafa mínar kellingar 27. júlí 2007 15:02 Arabískur höfðingi frá Katar seinkaði flugi British Airways frá Linate flugvellinum í Mílanó um nærri þrjá tíma þar sem þrjár konur skyldar honum sátu við hlið karlmanna sem þær þekktu ekki. Þar sem enginn farþeganna á viðskiptafarrými vélarinnar var tilbúinn til þess að skipta um sæti fór höfðinginn, sem er skyldur ráðandi ættinni í Katar, til flugmannsins, sem hafði þegar ræst vélarnar, að kvarta. Tilraun var gerð til málamiðlunar en hún fór út um þúfur og endaði með því að höfðinginn og fylgdarlið hans, konurnar þrjár, tveir karlmenn, kokkur og þjónn, stóðu upp í vélinni og komu þannig í veg fyrir flugtak. Flugmaðurinn endaði á því að vísa honum úr vélinni vegna öryggisástæðna. Flugvélinni, sem var á leið til Lundúna, seinkaði því um þrjá klukkutíma sem varð til þess að um 50 af 115 farþegum misstu af tengiflugum sínum. Samkvæmt hefðum í Katar mega þarlendar konur ekki blanda geði við karlmenn sem ekki eru skyldir þeim. Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz sprungin Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Sjá meira
Arabískur höfðingi frá Katar seinkaði flugi British Airways frá Linate flugvellinum í Mílanó um nærri þrjá tíma þar sem þrjár konur skyldar honum sátu við hlið karlmanna sem þær þekktu ekki. Þar sem enginn farþeganna á viðskiptafarrými vélarinnar var tilbúinn til þess að skipta um sæti fór höfðinginn, sem er skyldur ráðandi ættinni í Katar, til flugmannsins, sem hafði þegar ræst vélarnar, að kvarta. Tilraun var gerð til málamiðlunar en hún fór út um þúfur og endaði með því að höfðinginn og fylgdarlið hans, konurnar þrjár, tveir karlmenn, kokkur og þjónn, stóðu upp í vélinni og komu þannig í veg fyrir flugtak. Flugmaðurinn endaði á því að vísa honum úr vélinni vegna öryggisástæðna. Flugvélinni, sem var á leið til Lundúna, seinkaði því um þrjá klukkutíma sem varð til þess að um 50 af 115 farþegum misstu af tengiflugum sínum. Samkvæmt hefðum í Katar mega þarlendar konur ekki blanda geði við karlmenn sem ekki eru skyldir þeim.
Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz sprungin Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Sjá meira