Nakin vændiskona í hásæti Danadrottningar Óli Tynes skrifar 26. júlí 2007 14:01 Vændiskonan í hásætissalnum. Dönsk vændiskona komst með einhverjum furðulegum hætti inn í hásætissalinn í Kristjánsborgarhöll. Þar svipti hún sig klæðum, stillti upp myndavél og tók 29 mynda syrpu af sjálfri sér. Meðal annars tók hún myndir af sér í hásæti Margrétar Danadrottningar. Og þar sem hún sat klofvega á sætisörmunum á hásæti drottningarinnar og Hinriks prins. Myndasyrpa vændiskonunnar mun birtast í næsta hefti tímaritsins Se og Hör. Tímaritið hefur látið sérfræðinga skoða myndirnar og þeir segja að þær séu ófalsaðar. Málið hefur valdið miklu fjaðrafoki í Danmörku. Ekki síst hjá öryggisvörðum konungsfjölskyldunnar. Enginn getur ímyndað sér hvernig konan komst inn í hásætissalinn og athafnað sig þar í lengri tíma. Og svo bara gengið út án þess að nokkur hefði hugmynd um. Sjálf segir hún að það sé atvinnuleyndarmál. Víst er að málið verður rannsakað. Og talið er líklegt að drottningin og Hinrik prins muni láta strjúka af sætisörmum hásæta sinna áður en þau setjast þar aftur. Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Dönsk vændiskona komst með einhverjum furðulegum hætti inn í hásætissalinn í Kristjánsborgarhöll. Þar svipti hún sig klæðum, stillti upp myndavél og tók 29 mynda syrpu af sjálfri sér. Meðal annars tók hún myndir af sér í hásæti Margrétar Danadrottningar. Og þar sem hún sat klofvega á sætisörmunum á hásæti drottningarinnar og Hinriks prins. Myndasyrpa vændiskonunnar mun birtast í næsta hefti tímaritsins Se og Hör. Tímaritið hefur látið sérfræðinga skoða myndirnar og þeir segja að þær séu ófalsaðar. Málið hefur valdið miklu fjaðrafoki í Danmörku. Ekki síst hjá öryggisvörðum konungsfjölskyldunnar. Enginn getur ímyndað sér hvernig konan komst inn í hásætissalinn og athafnað sig þar í lengri tíma. Og svo bara gengið út án þess að nokkur hefði hugmynd um. Sjálf segir hún að það sé atvinnuleyndarmál. Víst er að málið verður rannsakað. Og talið er líklegt að drottningin og Hinrik prins muni láta strjúka af sætisörmum hásæta sinna áður en þau setjast þar aftur.
Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira