Múslimar hafna sjálfsmorðsárásum -og Bin Laden Óli Tynes skrifar 25. júlí 2007 14:32 Meirihluti múslima er á móti sjálfsmorðsárásum. Fáir múslimar styðja sjálfsmorðsárásir samkvæmt nýrri alþjóðlegri könnun sem sagt er frá á fréttavef BBC. Úrtakið var 45 þúsund manns í 47 löndum. Þar hafði stuðningur múslima allsstaðar minnkað nema í Palestínu. Stuðningur við Osama bin-Laden hefur einnig minnkað verulega. Í múslimaríkjum eins og Líbanon, Bangladesh, Jórdaníu, Pakistan og Indónesíu hefur stuðningur við sjálfsmorðsárásir minnkað um meira en helming frá árinu 2002. Indónesía er fjölmennasta múslimríki heims. Þar er stuðningur við slíkar árásir innan við 10 prósent. Sömu sögu er að segja um Osama bin-Laden. Í Jórdaníu sögðust aðeins 20 prósent bera mikið eða eitthvað traust til hryðjuverkamannsins. Sú tala var 56 prósent fyrir fjórum árum. Könnunin bendir til þess að fólk í þáttökulöndunum líti á Bandaríkin sem vinsamlegasta land í heimi, en einnig það sem helst beri að óttast. Múslimar hafa hinsvegar verulegar áhyggjur af átökum milli súnní og sjía múslima í Írak, og óttast að þau kunni að breiðast út. Palestínumenn eru sér á báti í þessari könnun. Þar virðist stuðningur við sjálfsmorðsárásir vera yfir 70 prósent. Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira
Fáir múslimar styðja sjálfsmorðsárásir samkvæmt nýrri alþjóðlegri könnun sem sagt er frá á fréttavef BBC. Úrtakið var 45 þúsund manns í 47 löndum. Þar hafði stuðningur múslima allsstaðar minnkað nema í Palestínu. Stuðningur við Osama bin-Laden hefur einnig minnkað verulega. Í múslimaríkjum eins og Líbanon, Bangladesh, Jórdaníu, Pakistan og Indónesíu hefur stuðningur við sjálfsmorðsárásir minnkað um meira en helming frá árinu 2002. Indónesía er fjölmennasta múslimríki heims. Þar er stuðningur við slíkar árásir innan við 10 prósent. Sömu sögu er að segja um Osama bin-Laden. Í Jórdaníu sögðust aðeins 20 prósent bera mikið eða eitthvað traust til hryðjuverkamannsins. Sú tala var 56 prósent fyrir fjórum árum. Könnunin bendir til þess að fólk í þáttökulöndunum líti á Bandaríkin sem vinsamlegasta land í heimi, en einnig það sem helst beri að óttast. Múslimar hafa hinsvegar verulegar áhyggjur af átökum milli súnní og sjía múslima í Írak, og óttast að þau kunni að breiðast út. Palestínumenn eru sér á báti í þessari könnun. Þar virðist stuðningur við sjálfsmorðsárásir vera yfir 70 prósent.
Erlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Fleiri fréttir Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Sjá meira