Ódýrara er auga en augu 23. júlí 2007 17:30 Að kanna möguleika á þrívíddarlíkönum út frá tvívíðum myndum er tiltölulega óplægður akur innan sviðs tölvusjónar en það er nákvæmlega það sem Erlingur er að gera. MYND/ANTON Erlingur Brynjúlfsson rafmagnsverkfræðingur kláraði nýverið meistaraverkefni sitt. Verkefni hans fólst í að meta þrívíða hreyfingu útlima mannskepnunnar með aðeins einni myndavél. „Þetta var ekki auðvelt verkefni því það eru svo takmarkaðar upplýsingar sem fást með tvívíðri mynd úr einni myndavél," segir Erlingur. „Oftast er notast við tvær eða fleiri myndavélar til að ná þrívíddinni en það fælist mikill sparnaður í að geta notast við bara eina vél." Aðferð Erlings byggist á því að punktar eru festir á ákveðna staði á mannslíkamanum. Myndatökuvél tekur mynd af hreyfingum líkamans og fylgir um leið hreyfingu punktanna eftir. Reiknilíkan reiknar svo út hreyfinguna í þrívídd. Niðurstöður Erlings voru nokkuð jákvæðar en hann segir að enn sé nokkuð í að aðferðin sé fullkláruð. „Ég vona að í framtíðinni nýtist tæknin til dæmis í göngugreiningu og einnig tölvuleikjagerð þegar gera þarf módel af hreyfingu manna," segir Erlingur. „Það að geta reiknað út þrívídd með einni myndavél, nær hvaða myndavél sem er í rauninni, yrði mun hagkvæmara en þær aðferðir sem notast er við í dag svo kostirnir yrðu ótvíræðir." Vísindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Erlingur Brynjúlfsson rafmagnsverkfræðingur kláraði nýverið meistaraverkefni sitt. Verkefni hans fólst í að meta þrívíða hreyfingu útlima mannskepnunnar með aðeins einni myndavél. „Þetta var ekki auðvelt verkefni því það eru svo takmarkaðar upplýsingar sem fást með tvívíðri mynd úr einni myndavél," segir Erlingur. „Oftast er notast við tvær eða fleiri myndavélar til að ná þrívíddinni en það fælist mikill sparnaður í að geta notast við bara eina vél." Aðferð Erlings byggist á því að punktar eru festir á ákveðna staði á mannslíkamanum. Myndatökuvél tekur mynd af hreyfingum líkamans og fylgir um leið hreyfingu punktanna eftir. Reiknilíkan reiknar svo út hreyfinguna í þrívídd. Niðurstöður Erlings voru nokkuð jákvæðar en hann segir að enn sé nokkuð í að aðferðin sé fullkláruð. „Ég vona að í framtíðinni nýtist tæknin til dæmis í göngugreiningu og einnig tölvuleikjagerð þegar gera þarf módel af hreyfingu manna," segir Erlingur. „Það að geta reiknað út þrívídd með einni myndavél, nær hvaða myndavél sem er í rauninni, yrði mun hagkvæmara en þær aðferðir sem notast er við í dag svo kostirnir yrðu ótvíræðir."
Vísindi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira