Fjarskiptatæknin hefur slæm áhrif á minni fólks 16. júlí 2007 10:07 NordicPhotos/GettyImages Samkvæmt könnun sem gefin var út á föstudaginn í London, hafa farsímar og önnur fjarskiptatæki slæm áhrif á minni fólks. Fjórðungur þeirra sem spurðir voru sögðust ekki muna númerið í heimasímanum sínum. 2/3 af þeim sem svöruðu gátu ekki munað afmælisdaga þriggja vina eða fjölskyldumeðlima án þess að fletta því upp. Fólk sem er yngra en 30 ára á erfiðara með að muna afmælisdaga heldur en þeir sem eru eldri en 50 ára. „Fólk þarf að muna meira nú til dags og treystir mikið á tæknina til að minna sig á hlutina," sagði Ian Robertson, prófastur. Könnunin náði til 3.000 manns. Tækni Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt könnun sem gefin var út á föstudaginn í London, hafa farsímar og önnur fjarskiptatæki slæm áhrif á minni fólks. Fjórðungur þeirra sem spurðir voru sögðust ekki muna númerið í heimasímanum sínum. 2/3 af þeim sem svöruðu gátu ekki munað afmælisdaga þriggja vina eða fjölskyldumeðlima án þess að fletta því upp. Fólk sem er yngra en 30 ára á erfiðara með að muna afmælisdaga heldur en þeir sem eru eldri en 50 ára. „Fólk þarf að muna meira nú til dags og treystir mikið á tæknina til að minna sig á hlutina," sagði Ian Robertson, prófastur. Könnunin náði til 3.000 manns.
Tækni Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira