Á annan tug tilkynninga vegna vanrækslu og slæmrar meðferðar á dýrum 29. júní 2007 19:22 Á annan tug tilkynninga berast Bændasamtökunum á ári hverju vegna verulegrar vanrækslu á húsdýrum hér á landi. Dæmi eru um að dýrin séu vannærð svo dögum skipti og séu hýst í lélegum og illa þrifnum húsum. Flestar tilkynningar berast vegna vanrækslu á hrossum og sauðfé. Fréttir af hundinum Lúkas hafa vakið hörð viðbrögð fólks. Grunur leikur á að hópur unglingspilta hafi rænt hundinum og murkað úr honum lífið og er málið í rannsókn hjá lögreglu. Í gær var Lúkasar minnst og kertum fleytt í Reykjavík og á Akureyri. Hópurinn vildi með athöfnunum skora á stjórnvöld að koma í veg fyrir að ofbeldi gegn dýrum viðgengist. Samkvæmt annarri grein laga um dýravernd. er skylt að fara vel með öll dýr. Óheimilt er að hrekkja dýr eða meiða og Forðast skal að ofbjóða kröftum þeirra og þoli. Ólafur Dýrmundsson í búfjáreftirlitinu hjá bændasamtökunum segir á annan tug tilkynninga berast eftirlitinu vegna ýmis konar vanrækslu eða slæmrar meðferðar á dýrum. Flestar tilkynningar berist um hross og sauðfé en þar á eftir komi hundar og kettir. Ólafur segir að viðurlögin við slíkri meðferð séu sektir og dæmi séu um að búfjáreigendur og aðrir hafi hlotið dóma vegna illrar meðferðar á dýrum. Hann segir sorglegt að oft sé um sömu einstaklingana að ræða ár eftir ár sem vanræki dýrin. Lúkasarmálið Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Sjá meira
Á annan tug tilkynninga berast Bændasamtökunum á ári hverju vegna verulegrar vanrækslu á húsdýrum hér á landi. Dæmi eru um að dýrin séu vannærð svo dögum skipti og séu hýst í lélegum og illa þrifnum húsum. Flestar tilkynningar berast vegna vanrækslu á hrossum og sauðfé. Fréttir af hundinum Lúkas hafa vakið hörð viðbrögð fólks. Grunur leikur á að hópur unglingspilta hafi rænt hundinum og murkað úr honum lífið og er málið í rannsókn hjá lögreglu. Í gær var Lúkasar minnst og kertum fleytt í Reykjavík og á Akureyri. Hópurinn vildi með athöfnunum skora á stjórnvöld að koma í veg fyrir að ofbeldi gegn dýrum viðgengist. Samkvæmt annarri grein laga um dýravernd. er skylt að fara vel með öll dýr. Óheimilt er að hrekkja dýr eða meiða og Forðast skal að ofbjóða kröftum þeirra og þoli. Ólafur Dýrmundsson í búfjáreftirlitinu hjá bændasamtökunum segir á annan tug tilkynninga berast eftirlitinu vegna ýmis konar vanrækslu eða slæmrar meðferðar á dýrum. Flestar tilkynningar berist um hross og sauðfé en þar á eftir komi hundar og kettir. Ólafur segir að viðurlögin við slíkri meðferð séu sektir og dæmi séu um að búfjáreigendur og aðrir hafi hlotið dóma vegna illrar meðferðar á dýrum. Hann segir sorglegt að oft sé um sömu einstaklingana að ræða ár eftir ár sem vanræki dýrin.
Lúkasarmálið Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Sjá meira