Erlent

Biskupakirkjan kýs gegn hjónabandi samkynhneigðra

Aron Örn Þórarinsson skrifar

Biskupakirkjan í Kanada hefur kosið gegn því að samkynhneigðir fái að gifta sig innan kirkjunnar. Hjónaband samkynhneigðra er þó löglegt í Kanada. Þeir sem voru á móti sögðu að kirkjan ætti ekki að aðhyllast samkynhneigð.

Eftir tveggja daga rökræður á prestastefnu Biskupakirkjunnar var málefnið naumlega fellt eftir kosningar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×