Milljón fyrir miða á leik með Cleveland 6. júní 2007 11:48 Miðar á leik með LeBron James og félögum hafa aldrei áður verið svo eftirsóttir NordicPhotos/GettyImages Það er ekki tekið út með sældinni að vera stuðningsmaður Cleveland Cavaliers þessa dagana ef marka má fréttir af miðasölu fyrir heimaleiki liðsins gegn San Antonio í lokaúrslitum NBA sem hefjast annað kvöld. Dýrustu miðarnir á leikina í Cleveland kosta 940,000 krónur. Cleveland fær að minnsta kosti tvo heimaleiki í einvíginu við San Antonio og fara þeir fram dagana 12. og 14. júní nk. Löngu er uppselt á leikina tvo en hluti þeirra miða sem voru á lausu voru settir í sérstakan lottópott þar sem dregið verður úr hópi rúmlega 20,000 manns sem óskuðu eftir að fá miða. Almennt miðaverð á leiki í úrslitunum er frá 18-940,000 krónum. Shawne Johnson er þrítugur stuðningsmaður Cavaliers og henni þykir miðaverðið full hátt fyrir hinn almenna borgara. "Þetta er eins og útborgun í hús eða bíl - venjulegt fólk hefur ekki efni á að kaupa svo dýra miða," sagði hún vonsvikin og lét sér duga að kaupa Cavaliers bol á 24 dollara og ætlar svo að vona það besta þegar dregið verður í miðalottóinu. Einnig hafa verið útbúnir tilboðspakkar fyrir stuðningsmenn sem geta fengið miða á heimaleiki liðsins í úrslitunum gegn því að fjárfesta í ársmiðum á næsta ári og ekki er óalgengt að slík tilboð hljóði upp á um 2,5 milljónir króna. Nokkuð er um að þeir sem eiga miða á leiki í úrslitunum selji þá á uppboðum og ljóst er að sumir þeirra eiga eftir að græða vænar fúlgur. Einn stuðningsmaður Cleveland var svo óheppinn að kaupa tvo miða fyrir rúmlega 50,000 krónur sem reyndust síðar vera falsaðir. Lögrelgla hafði hendur í hári svindlarans. Fyrsti leikur San Antonio og Cleveland í lokaúrslitum NBA verður á dagskrá annað kvöld klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Sýn líkt og allir leikirnir í einvíginu. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Það er ekki tekið út með sældinni að vera stuðningsmaður Cleveland Cavaliers þessa dagana ef marka má fréttir af miðasölu fyrir heimaleiki liðsins gegn San Antonio í lokaúrslitum NBA sem hefjast annað kvöld. Dýrustu miðarnir á leikina í Cleveland kosta 940,000 krónur. Cleveland fær að minnsta kosti tvo heimaleiki í einvíginu við San Antonio og fara þeir fram dagana 12. og 14. júní nk. Löngu er uppselt á leikina tvo en hluti þeirra miða sem voru á lausu voru settir í sérstakan lottópott þar sem dregið verður úr hópi rúmlega 20,000 manns sem óskuðu eftir að fá miða. Almennt miðaverð á leiki í úrslitunum er frá 18-940,000 krónum. Shawne Johnson er þrítugur stuðningsmaður Cavaliers og henni þykir miðaverðið full hátt fyrir hinn almenna borgara. "Þetta er eins og útborgun í hús eða bíl - venjulegt fólk hefur ekki efni á að kaupa svo dýra miða," sagði hún vonsvikin og lét sér duga að kaupa Cavaliers bol á 24 dollara og ætlar svo að vona það besta þegar dregið verður í miðalottóinu. Einnig hafa verið útbúnir tilboðspakkar fyrir stuðningsmenn sem geta fengið miða á heimaleiki liðsins í úrslitunum gegn því að fjárfesta í ársmiðum á næsta ári og ekki er óalgengt að slík tilboð hljóði upp á um 2,5 milljónir króna. Nokkuð er um að þeir sem eiga miða á leiki í úrslitunum selji þá á uppboðum og ljóst er að sumir þeirra eiga eftir að græða vænar fúlgur. Einn stuðningsmaður Cleveland var svo óheppinn að kaupa tvo miða fyrir rúmlega 50,000 krónur sem reyndust síðar vera falsaðir. Lögrelgla hafði hendur í hári svindlarans. Fyrsti leikur San Antonio og Cleveland í lokaúrslitum NBA verður á dagskrá annað kvöld klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Sýn líkt og allir leikirnir í einvíginu.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum