Síðasta reykingahelgi Íslands 26. maí 2007 18:30 Síðasta reykingahelgin er runnin upp á veitinga- og skemmtistöðum landsins. Hópur veitingamanna í miðborg Reykjavíkur fór nýverið til Stokkhólms til að kynna sér lausnir þarlendra veitingamanna á reykingabanninu. Nú eru sex dagar þar til reykingabannið skellur á veitingastaði, kaffihús og bari á Íslandi. Raunar hafa ýmsir veitingastaðir nú þegar bannað hjá sér reykingar en barirnir hafa margir dregið það í lengstu lög að banna alfarið hjá sér reykingar enda nærist stór hluti gesta þeirra á tvíeykinu: áfengi og tóbaki. Arnari Þór Gíslasyni, rekstarstjóra Óliver, líst ágætlega á hreinlætið og loftgæðin sem fylgja banninu, ekki síst fyrir starfsfólkið. Arnar var einn af átta veitingamönnum í miðborg Reykjavíkur sem fóru fyrir rúmri viku til að kynna sér hvernig starfssystkin þeirra í Stokkhólmi brugðust við reykingabanninu þar í landi en sænskir barir og veitingastaðir hafa verið reyklausir í tvö ár á föstudaginn Þar sá hann að ýmsir stórir, sænskir klúbbar leystu málið með því að hleypa fólki út í hollum, innan banda - svo það komist aftur inn án þess að lenda aftast í röðinni. Þá aðferð ætlar Arnar að reyna á Óliver. Sums staðar verður síðasta reykingakvöldinu þann 31. maí fagnað með pompi og pragt. Á Argentínu á að kveðja vindlamenninguna á Íslandi með viðhöfn og reykja upp vindlalagerinn undir yfirskriftinni kveðjum góða tíma og fögnum nýjum. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Síðasta reykingahelgin er runnin upp á veitinga- og skemmtistöðum landsins. Hópur veitingamanna í miðborg Reykjavíkur fór nýverið til Stokkhólms til að kynna sér lausnir þarlendra veitingamanna á reykingabanninu. Nú eru sex dagar þar til reykingabannið skellur á veitingastaði, kaffihús og bari á Íslandi. Raunar hafa ýmsir veitingastaðir nú þegar bannað hjá sér reykingar en barirnir hafa margir dregið það í lengstu lög að banna alfarið hjá sér reykingar enda nærist stór hluti gesta þeirra á tvíeykinu: áfengi og tóbaki. Arnari Þór Gíslasyni, rekstarstjóra Óliver, líst ágætlega á hreinlætið og loftgæðin sem fylgja banninu, ekki síst fyrir starfsfólkið. Arnar var einn af átta veitingamönnum í miðborg Reykjavíkur sem fóru fyrir rúmri viku til að kynna sér hvernig starfssystkin þeirra í Stokkhólmi brugðust við reykingabanninu þar í landi en sænskir barir og veitingastaðir hafa verið reyklausir í tvö ár á föstudaginn Þar sá hann að ýmsir stórir, sænskir klúbbar leystu málið með því að hleypa fólki út í hollum, innan banda - svo það komist aftur inn án þess að lenda aftast í röðinni. Þá aðferð ætlar Arnar að reyna á Óliver. Sums staðar verður síðasta reykingakvöldinu þann 31. maí fagnað með pompi og pragt. Á Argentínu á að kveðja vindlamenninguna á Íslandi með viðhöfn og reykja upp vindlalagerinn undir yfirskriftinni kveðjum góða tíma og fögnum nýjum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira