Dennis: Alonso og Hamilton eru bestu félagar 25. maí 2007 11:58 Á myndinni sést Fernando Alonso keyra æfingahring í Monaco. MYND/AFP Ron Dennis, liðsstjóri McLaren-Mercedes, segir sögusagnir um að ósætti sé á milli Fernando Alsono, núverandi heimsmeistara, og nýliðans Lewis Hamilton, sem nú leiðir keppni ökuþóra, algjöra vitleysu. Margt hefur heyrst um að Alonso sé ósáttur við Hamilton vegna velgengi hans. Dennis blæs á þær sögur. „Ef þið gætuð séð líkamstjáningu þeirra, hvernig þeir eru þegar þeir leika sér í tölvuleikjum saman, þá sést að þeir eru kappssamir og vilja vinna, en ekki að það komi niður á sambandi þeirra eða sambandi liðsheildarinnar." Dennis notaði einnig tækifærið á fréttamannafundi í gær til þess að gagnrýna ummæli Eddie Jordan og Keke Rosberg sem sögðu Hamilton ekki enn hafa sýnt að hann búi yfir nauðsynlegri hörku til þess að gera hvað sem þarf til þess að sigra. „Ég held að þeir ættu bara að þegja og einbeita sér að sínum eigin málum sem ég er nokkuð viss um að sé það besta í stöðunni fyrir þá." Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ron Dennis, liðsstjóri McLaren-Mercedes, segir sögusagnir um að ósætti sé á milli Fernando Alsono, núverandi heimsmeistara, og nýliðans Lewis Hamilton, sem nú leiðir keppni ökuþóra, algjöra vitleysu. Margt hefur heyrst um að Alonso sé ósáttur við Hamilton vegna velgengi hans. Dennis blæs á þær sögur. „Ef þið gætuð séð líkamstjáningu þeirra, hvernig þeir eru þegar þeir leika sér í tölvuleikjum saman, þá sést að þeir eru kappssamir og vilja vinna, en ekki að það komi niður á sambandi þeirra eða sambandi liðsheildarinnar." Dennis notaði einnig tækifærið á fréttamannafundi í gær til þess að gagnrýna ummæli Eddie Jordan og Keke Rosberg sem sögðu Hamilton ekki enn hafa sýnt að hann búi yfir nauðsynlegri hörku til þess að gera hvað sem þarf til þess að sigra. „Ég held að þeir ættu bara að þegja og einbeita sér að sínum eigin málum sem ég er nokkuð viss um að sé það besta í stöðunni fyrir þá."
Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira