Innlent

Reyna að halda kvótanum innan svæðisins

Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar á Ísafirði segir mikilvægt að kvótinn sem Kambur átti haldist í byggðarlaginu. Bæjarstjórn Ísafjarðar hefur sett sig í samband við útgerðarmenn á svæðinu í von um að þeir geti komið að málinu.

120 manns missa vinnuna þegar útgerðar og fiskvinnslufyrirtækinu Kambi verður lokað.Fyrirætkið hefur verið að vinna um 9 þúsund af bolfiski en aflaheimildir sem fyrirætkið á eru 2700 tonn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×