Versta áfall sem við höfum orðið fyrir 13. maí 2007 00:01 Þetta er versta áfall sem við höfum orðið fyrir sagði Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, í myndveri Stöðvar 2 í kvöld. Flokkurinn nýtur nú fylgis 11,5 prósenta landsmanna og fær 7 þingmenn samkvæmt nýjustu tölum. Jón taldi ólíklegt miðað við þetta að Framsóknarflokkurinn færi í ríkisstjórn og taldi eðlilegt og lýðræðislegt að stjórnarandstaðan fengi stjórnarmyndunarumboð. Geir H. Haarde forsætisráðherra var ekki búinn að gefa upp alla von og sagði að ef ríkistjórnin fengi 32 þingmenn héldi hún velli. Úrslitin lægju ekki fyrir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði niðurstöðuna innsigla Samfylkinguna sem stóran og mikinn jafnaðarmannaflokk. Of snemmt væri þó að segja um stjórnarmyndun en að sjálfsögðu myndi Kaffibandalagið ræða saman fengi það til þess fylgi. Ef ríkisstjórnin félli væri það forsetans að fela einhverjum stjórnarmyndunarumboð. Katrín Jakbosdóttir, varaformaður Vinstri grænna, sagðist harla sátt við útkomuna. Hún hefði þó vonast eftir meira fylgi í Suðversturkjördæmi þannig að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, önnur á lista flokksins í kjördæminu, kæmist inn. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, benti á að flokkur hans hefði nokkurn veginn haldið sínu þrátt fyrir að hann hefði lenti í ólgusjó í tengslum við innanflokksátök. Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Þetta er versta áfall sem við höfum orðið fyrir sagði Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, í myndveri Stöðvar 2 í kvöld. Flokkurinn nýtur nú fylgis 11,5 prósenta landsmanna og fær 7 þingmenn samkvæmt nýjustu tölum. Jón taldi ólíklegt miðað við þetta að Framsóknarflokkurinn færi í ríkisstjórn og taldi eðlilegt og lýðræðislegt að stjórnarandstaðan fengi stjórnarmyndunarumboð. Geir H. Haarde forsætisráðherra var ekki búinn að gefa upp alla von og sagði að ef ríkistjórnin fengi 32 þingmenn héldi hún velli. Úrslitin lægju ekki fyrir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði niðurstöðuna innsigla Samfylkinguna sem stóran og mikinn jafnaðarmannaflokk. Of snemmt væri þó að segja um stjórnarmyndun en að sjálfsögðu myndi Kaffibandalagið ræða saman fengi það til þess fylgi. Ef ríkisstjórnin félli væri það forsetans að fela einhverjum stjórnarmyndunarumboð. Katrín Jakbosdóttir, varaformaður Vinstri grænna, sagðist harla sátt við útkomuna. Hún hefði þó vonast eftir meira fylgi í Suðversturkjördæmi þannig að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, önnur á lista flokksins í kjördæminu, kæmist inn. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, benti á að flokkur hans hefði nokkurn veginn haldið sínu þrátt fyrir að hann hefði lenti í ólgusjó í tengslum við innanflokksátök.
Kosningar 2007 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira