Áherslumál formanna stjórnmálaflokkanna Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 22:57 Frá kosningafundinum á Stöð tvö í kvöld. MYND/Vísir Formenn stjórnmálaflokkanna voru í kosningaþætti Stöðvar tvö í kvöld spurðir hvaða þrjú mál þeir myndu leggja mesta áherslu á strax að loknum kosningum. Svörin voru margvísleg eins og gefur að skilja. Ómar Ragnarsson (Íslandshreyfingin) Hlé á stóriðjuframkvæmdum í fimm ár. Úrbætur fyrir þá tekjulægstu, aldraða og öryrkja. Efla útrás vísinda, verkþekkingar og efla menntun. Ingibjörg Sólrún (Samfylking) Fjölga hjúkrunarrýmum um 400 talsins. Eyða þeim biðlistum sem eru hjá Greiningarstöð ríkisins og Barna- og Unglingageðdeildinni. Gera úttekt á framkvæmd fjárlaga. Guðjón Arnar (Frjálslyndir) Taka á velferðar- og skattamálum í samhengi, láglaunafólki, öryrkjum og eldri borgurum. Taka á samgöngumálum, gera sérstaka áætlun um átak í þeim. Taka á sjávarútvegs- og byggðamálum sem eru óaðskiljanleg. Jón Sigurðsson (Framsókn) Ná marktækum áföngum í uppbyggingu velferðar- og heilbrigðismála. Áfangar á sviði menntmálum, rannsókna, vísinda og nýsköpunar. Lög um heildaráætlun um nýtingu og vernd auðlinda til þess að finna þar þjóðarsátt og grunnreglur um umhverfisréttarins. Geir H. Haarde (Sjálfstæðisflokkur) Úrbætur í þágu öryrkja og aldraðra. Undirbúa uppbyggingu í háskólaumhverfinu um land allt. Lækka skatta. Steingrímur J. (Vinstri grænir) Bæta kjör aldraðra, öryrkja og fjölskyldufólks, leiðrétta launamisrétti og gera átak í umhverfismálum. Halda aftur af stóriðjuframkvæmdum og fara í þær aðgerðir á sviði friðlýsinga, vatnsfalla og háhitasvæða. Taka Ísland af lista viljugra þjóða, biðjast afsökunar á þeim gjörningi afturkalla heimildir Bandaríkjamanna til þess að nýta sér Ísland í því skyni og vinna að því að bæta ástand flóttamanna í Írak. Kosningar 2007 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira
Formenn stjórnmálaflokkanna voru í kosningaþætti Stöðvar tvö í kvöld spurðir hvaða þrjú mál þeir myndu leggja mesta áherslu á strax að loknum kosningum. Svörin voru margvísleg eins og gefur að skilja. Ómar Ragnarsson (Íslandshreyfingin) Hlé á stóriðjuframkvæmdum í fimm ár. Úrbætur fyrir þá tekjulægstu, aldraða og öryrkja. Efla útrás vísinda, verkþekkingar og efla menntun. Ingibjörg Sólrún (Samfylking) Fjölga hjúkrunarrýmum um 400 talsins. Eyða þeim biðlistum sem eru hjá Greiningarstöð ríkisins og Barna- og Unglingageðdeildinni. Gera úttekt á framkvæmd fjárlaga. Guðjón Arnar (Frjálslyndir) Taka á velferðar- og skattamálum í samhengi, láglaunafólki, öryrkjum og eldri borgurum. Taka á samgöngumálum, gera sérstaka áætlun um átak í þeim. Taka á sjávarútvegs- og byggðamálum sem eru óaðskiljanleg. Jón Sigurðsson (Framsókn) Ná marktækum áföngum í uppbyggingu velferðar- og heilbrigðismála. Áfangar á sviði menntmálum, rannsókna, vísinda og nýsköpunar. Lög um heildaráætlun um nýtingu og vernd auðlinda til þess að finna þar þjóðarsátt og grunnreglur um umhverfisréttarins. Geir H. Haarde (Sjálfstæðisflokkur) Úrbætur í þágu öryrkja og aldraðra. Undirbúa uppbyggingu í háskólaumhverfinu um land allt. Lækka skatta. Steingrímur J. (Vinstri grænir) Bæta kjör aldraðra, öryrkja og fjölskyldufólks, leiðrétta launamisrétti og gera átak í umhverfismálum. Halda aftur af stóriðjuframkvæmdum og fara í þær aðgerðir á sviði friðlýsinga, vatnsfalla og háhitasvæða. Taka Ísland af lista viljugra þjóða, biðjast afsökunar á þeim gjörningi afturkalla heimildir Bandaríkjamanna til þess að nýta sér Ísland í því skyni og vinna að því að bæta ástand flóttamanna í Írak.
Kosningar 2007 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira