Síminn kaupir Sensa 16. apríl 2007 17:24 Valgerður Hrund Skúladóttir, framkvæmdastjóri Sensa, og Páll Ásgrímsson framkvæmdastjóri Lögfræðisviðs Símans, við undirritun viðskiptanna. Síminn hefur gengið frá kaupum á öllum hlutabréfum í þjónustufyrirtækinu Sensa ehf. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins en kaupverð er trúnaðarmál.Samningaviðræður milli fyrirtækjanna hafa staðið yfir undanfarnar vikur. En markmið með kaupunum er að styrkja enn frekar þjónustu og ráðgjöf Símans til fyrirtækja bæði innanlands og erlendis, að því er segir í tilkynningu frá Símanum.Fyrri eigendur Sensa og stofnendur fyrirtækisins munu allir starfa áfram hjá fyrirtækinu eftir eigendaskiptin og verður ekki gerð breyting á rekstrarformi félagsins eftir kaupin.Sensa ehf. er þjónustufyrirtæki með sérfræðiþekkingu á sviði IP samskiptalausna. Áhersla er lögð á að uppfylla sífellt vaxandi þörf íslenskra fyrirtækja og stofnana fyrir samskiptahætti og leiðir sem uppfylla kröfur um áreiðanleika, öryggi og afköst.Sensa var stofnað árið 2002 og starfa 17 starfsmenn með mikla þekkingu á IP samskiptalausnum hjá fyrirtækinu sem er eina fyrirtækið hér á landi sem hefur hlotið silfurvottun (Silver Certified Partner) frá Cisco Systems Inc. Sensa var jafnframt valið fyrirmyndar fyrirtæki ársins 2006 í hópi minni fyrirtækja af VR.Velta fyrirtækisins í fyrra nam 997 milljónum króna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Sjá meira
Síminn hefur gengið frá kaupum á öllum hlutabréfum í þjónustufyrirtækinu Sensa ehf. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins en kaupverð er trúnaðarmál.Samningaviðræður milli fyrirtækjanna hafa staðið yfir undanfarnar vikur. En markmið með kaupunum er að styrkja enn frekar þjónustu og ráðgjöf Símans til fyrirtækja bæði innanlands og erlendis, að því er segir í tilkynningu frá Símanum.Fyrri eigendur Sensa og stofnendur fyrirtækisins munu allir starfa áfram hjá fyrirtækinu eftir eigendaskiptin og verður ekki gerð breyting á rekstrarformi félagsins eftir kaupin.Sensa ehf. er þjónustufyrirtæki með sérfræðiþekkingu á sviði IP samskiptalausna. Áhersla er lögð á að uppfylla sífellt vaxandi þörf íslenskra fyrirtækja og stofnana fyrir samskiptahætti og leiðir sem uppfylla kröfur um áreiðanleika, öryggi og afköst.Sensa var stofnað árið 2002 og starfa 17 starfsmenn með mikla þekkingu á IP samskiptalausnum hjá fyrirtækinu sem er eina fyrirtækið hér á landi sem hefur hlotið silfurvottun (Silver Certified Partner) frá Cisco Systems Inc. Sensa var jafnframt valið fyrirmyndar fyrirtæki ársins 2006 í hópi minni fyrirtækja af VR.Velta fyrirtækisins í fyrra nam 997 milljónum króna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Sjá meira