Stjarnan í deildarbikarinn 16. apríl 2007 13:56 Patrekur Jóhannesson Mynd/Vilhelm Handbolti Stjarnan úr Garðabæ tryggði sér í gær fjórða sæti DHL-deildar karla þegar liðið lagði Akureyri, 35-31, í hreinum úrslitaleik um síðasta sætið sem tryggir sæti í deildarbikarnum að lokinni deildarkeppninni. Sigur Stjörnunnar var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik, 19-12, og náði Akureyri aldrei að ógna forskoti Stjörnunnar að neinu viti í seinni hálfleik. Munurinn á liðunum lá fyrst og fremst í markvörslunni en Roland Valur Eradze varði 19 skot á móti 5 skotum markvarða Akureyrar. Patrekur Jóhannesson átti stórleik í vörn Stjörnunnar og var mjög sáttur við að hafa lengt tímabilið um minnst tvo leiki. „Þessi leikur var upp á líf og dauða og það hefði verið leiðinlegt ef við hefðum ekki náð að tryggja okkur sæti í þessari úrslitakeppni, við höfum farið illa með fjölmörg tækifæri til þess að undanförnu." Patrekur fann sig að lokum knúinn til að tjá sig örlítum um afspyrnuslaka dómara leiksins þá Valgeir Egil Ómarsson og Þorlák Kjartansson. „Mér finnst íslenskir dómarar hafa full mikla tilhneigingu til að vilja vera í aðalhlutverki þegar bestu dómararnir líkt og maður sér í þýska handboltanum á Sýn eru nánast ósýnilegir. Menn verða að láta boltann rúlla betur. Maður veit varla hverjir dæma þegar bestu dómararnir í Þýskalandi dæma en ég veit hverjir dæmdu hér í dag." Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Handbolti Stjarnan úr Garðabæ tryggði sér í gær fjórða sæti DHL-deildar karla þegar liðið lagði Akureyri, 35-31, í hreinum úrslitaleik um síðasta sætið sem tryggir sæti í deildarbikarnum að lokinni deildarkeppninni. Sigur Stjörnunnar var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik, 19-12, og náði Akureyri aldrei að ógna forskoti Stjörnunnar að neinu viti í seinni hálfleik. Munurinn á liðunum lá fyrst og fremst í markvörslunni en Roland Valur Eradze varði 19 skot á móti 5 skotum markvarða Akureyrar. Patrekur Jóhannesson átti stórleik í vörn Stjörnunnar og var mjög sáttur við að hafa lengt tímabilið um minnst tvo leiki. „Þessi leikur var upp á líf og dauða og það hefði verið leiðinlegt ef við hefðum ekki náð að tryggja okkur sæti í þessari úrslitakeppni, við höfum farið illa með fjölmörg tækifæri til þess að undanförnu." Patrekur fann sig að lokum knúinn til að tjá sig örlítum um afspyrnuslaka dómara leiksins þá Valgeir Egil Ómarsson og Þorlák Kjartansson. „Mér finnst íslenskir dómarar hafa full mikla tilhneigingu til að vilja vera í aðalhlutverki þegar bestu dómararnir líkt og maður sér í þýska handboltanum á Sýn eru nánast ósýnilegir. Menn verða að láta boltann rúlla betur. Maður veit varla hverjir dæma þegar bestu dómararnir í Þýskalandi dæma en ég veit hverjir dæmdu hér í dag."
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni