Árásarpiltarnir ákærðir á næstunni 2. apríl 2007 18:30 Kæra á hendur piltunum þremur, sem frömdu hrottalega líkamsárás í Garðarstræti á nýársnótt, verður send til ákærusviðs lögreglu á næstunni. Piltarnir, sem allir eru ungir að árum, geta átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi. Fyrst eftir árásina var ekki vitað hverjir árásarmennirnir voru en eftir að sjónvarpsstöðvarnar höfðu sýnt upptökur af atburðarásinni úr eftirlitsmyndavél komu foreldrar piltanna, sem eru 16 og 17 ára, með þá lögreglustöð. Við yfirheyrslur játuðu þeir á sig að hafa ráðist á tvo unga menn í Garðastræti og veitt öðrum mjög alvarlegan áverka, en hann höfuðkúpubrotnaði. Árásin var tilefnislaus og óvanalega hrottaleg en mennirnir eru sagðir hafa sparkað ítrekað í fórnarlömb sín eftir að þau misstu meðvitund. Árásarmennirnir sem voru ölvaðir skildu við mennina tvo meðvitundarlausa í götunni. Einn árásarpiltanna er aðeins 16 ára og hinir tveir eru 17. Barnaverndaryfirvöldum var gert viðvart, en þeir eru þó allir orðnir sakhæfir, en það gerist við 15 ára aldur. Piltarnir þrír hafa ekki áður gerst bortlegir við lög eða verið til vandræða. Rannsókn málsins er lokið en aðeins er beðið eftir áverkavottorði frá öðru fórnarlambinu. Þegar það berst lögreglu verður málið sent til ákærusviðs lögreglunnar og gefin úr ákæra á hendur mönnunum. Mennirnir verða ákærðir fyrir brot á 218. grein almennra hegningarlaga en samkvæmt þeim geta þeir átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi Fréttir Innlent Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira
Kæra á hendur piltunum þremur, sem frömdu hrottalega líkamsárás í Garðarstræti á nýársnótt, verður send til ákærusviðs lögreglu á næstunni. Piltarnir, sem allir eru ungir að árum, geta átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi. Fyrst eftir árásina var ekki vitað hverjir árásarmennirnir voru en eftir að sjónvarpsstöðvarnar höfðu sýnt upptökur af atburðarásinni úr eftirlitsmyndavél komu foreldrar piltanna, sem eru 16 og 17 ára, með þá lögreglustöð. Við yfirheyrslur játuðu þeir á sig að hafa ráðist á tvo unga menn í Garðastræti og veitt öðrum mjög alvarlegan áverka, en hann höfuðkúpubrotnaði. Árásin var tilefnislaus og óvanalega hrottaleg en mennirnir eru sagðir hafa sparkað ítrekað í fórnarlömb sín eftir að þau misstu meðvitund. Árásarmennirnir sem voru ölvaðir skildu við mennina tvo meðvitundarlausa í götunni. Einn árásarpiltanna er aðeins 16 ára og hinir tveir eru 17. Barnaverndaryfirvöldum var gert viðvart, en þeir eru þó allir orðnir sakhæfir, en það gerist við 15 ára aldur. Piltarnir þrír hafa ekki áður gerst bortlegir við lög eða verið til vandræða. Rannsókn málsins er lokið en aðeins er beðið eftir áverkavottorði frá öðru fórnarlambinu. Þegar það berst lögreglu verður málið sent til ákærusviðs lögreglunnar og gefin úr ákæra á hendur mönnunum. Mennirnir verða ákærðir fyrir brot á 218. grein almennra hegningarlaga en samkvæmt þeim geta þeir átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi
Fréttir Innlent Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Sjá meira