Íhuga að stefna ríki vegna reykingabanns 29. mars 2007 18:41 Eigandi Ölstofunnar í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita úrræða fyrir þá viðskiptavini ríkissjóðs sem krárnar þjónusta. Það er að segja - reykingamenn. Reykingabann gengur í gildi eftir tvo mánuði og eigendur Ölstofunnar íhuga að stefna ríkinu fyrir skerðingu á atvinnuréttindum. Eftir röska tvo mánuði verður þetta bannað. Að sitja með sinn öl á íslenskri krá og draga að sér tóbaksreyk. Skömmu áður en alþingi samþykkti að úthýsa reykingarmönnum af kaffihúsum og veitingastöðum - og vernda þar með heilsu starfsmanna, sýndi Gallupkönnun að um helmingur reykingarmanna er andvígur banninu sem tekur gildi þann 1. júní. Kormákur Geirharðsson, annar eiganda Ölstofunnar, segist leggja sig í líma við að þjónusta þá viðskiptavini ríkissjóðs sem kaupa sígarettur, en það verði honum erfitt eftir að reykingabannið gengur í gildi. Fólk má ekki taka með sér drykki út af barnum og eigendur mega ekki útbúa skýli eða afdrep fyrir reykingamenn. Kormákur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita lausna fyrir þá þúsundi Íslendinga sem reykja á krám. Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður eigenda Ölstofunnar, hefur sent ríkislögmanni bréf til að óska eftir afstöðu hans til reykingabannsins. Málið snýst um hvort meðalhófs hafi verið gætt við setningu laganna. Samkvæmt meðalhófsreglunni má ekki taka íþyngjandi ákvörðun nema að lögmætu markmiði verði ekki náð með vægara móti. Erlendur segir að vel hefði mátt ná því markmiði að vernda heilsu starfsmanna með því að ganga skemur og leyfa eigendum kaffihúsa og veitingastaða að koma upp afdrepi fyrir reykingamenn. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Sjá meira
Eigandi Ölstofunnar í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita úrræða fyrir þá viðskiptavini ríkissjóðs sem krárnar þjónusta. Það er að segja - reykingamenn. Reykingabann gengur í gildi eftir tvo mánuði og eigendur Ölstofunnar íhuga að stefna ríkinu fyrir skerðingu á atvinnuréttindum. Eftir röska tvo mánuði verður þetta bannað. Að sitja með sinn öl á íslenskri krá og draga að sér tóbaksreyk. Skömmu áður en alþingi samþykkti að úthýsa reykingarmönnum af kaffihúsum og veitingastöðum - og vernda þar með heilsu starfsmanna, sýndi Gallupkönnun að um helmingur reykingarmanna er andvígur banninu sem tekur gildi þann 1. júní. Kormákur Geirharðsson, annar eiganda Ölstofunnar, segist leggja sig í líma við að þjónusta þá viðskiptavini ríkissjóðs sem kaupa sígarettur, en það verði honum erfitt eftir að reykingabannið gengur í gildi. Fólk má ekki taka með sér drykki út af barnum og eigendur mega ekki útbúa skýli eða afdrep fyrir reykingamenn. Kormákur óskar eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að leita lausna fyrir þá þúsundi Íslendinga sem reykja á krám. Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður eigenda Ölstofunnar, hefur sent ríkislögmanni bréf til að óska eftir afstöðu hans til reykingabannsins. Málið snýst um hvort meðalhófs hafi verið gætt við setningu laganna. Samkvæmt meðalhófsreglunni má ekki taka íþyngjandi ákvörðun nema að lögmætu markmiði verði ekki náð með vægara móti. Erlendur segir að vel hefði mátt ná því markmiði að vernda heilsu starfsmanna með því að ganga skemur og leyfa eigendum kaffihúsa og veitingastaða að koma upp afdrepi fyrir reykingamenn.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Sjá meira