Yfir 3000 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur 28. mars 2007 18:15 Rúmlega þrjú þúsund tilkynningar, um ofbeldi eða vanhirðu á börnum, bárust til Barnaverndar Reykjavíkur í fyrra, sem er töluverð aukning frá árinu á undan. Það færist í vöxt að ítrekað berist tilkynningar vegna sömu barnanna. Dæmi eru um að erfitt sé að ná sambandi við Barnavernd sökum álags. Tilkynningum til Barnaverndar Reykjavíkur fjölgaði um tæplega fimm hundruð í fyrra frá 2005. Fjöldi þeirra var 3.167 í fyrra en 2.682 árið 2005. Fjöldi barna sem tilkynnt var um jókst hins vegar ekki mikið. Í fyrra var tilkynnt um 1647 börn en árið 2005 var tilkynnt um 1629. Steinunn Bergmann framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir vaxandi vitund hjá fólki, skýringuna á því af hverju tilkynningum hefur fjölgað. Vanræksla sé stærsti málaflokkurinn sem tilkynnt sé um. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur heimildir fyrir því að einstaklingur hafi reynt án árangurs að ná í Barnavernd svo dögum skipti vegna barns, sem varð fyrir heimilisofbeldi. Steinunn segir álagið stundum mjög mikið á símanum og það þurfi að skoða nánar, nái fólk ekki sambandi við Barnaverndina. Tuttugu manns sem þar starfi hafi yfir fjörutíu mál á sinni könnu og þurfi stöðugt að forgangsraða verkefnum eftir alvarleika málanna. Það megi lítið út af bregða ef veikindi komi upp. Náist ekki í Barnavernd Reykjavíkur er einnig hægt að hringja þjónustuver Reykjavíkurborgar í 411-1111 . Telji fólk börn í verulegri hættu eigi það hiklaust að hringja í neyðarnúmer lögreglunnar 112. Fréttir Innlent Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira
Rúmlega þrjú þúsund tilkynningar, um ofbeldi eða vanhirðu á börnum, bárust til Barnaverndar Reykjavíkur í fyrra, sem er töluverð aukning frá árinu á undan. Það færist í vöxt að ítrekað berist tilkynningar vegna sömu barnanna. Dæmi eru um að erfitt sé að ná sambandi við Barnavernd sökum álags. Tilkynningum til Barnaverndar Reykjavíkur fjölgaði um tæplega fimm hundruð í fyrra frá 2005. Fjöldi þeirra var 3.167 í fyrra en 2.682 árið 2005. Fjöldi barna sem tilkynnt var um jókst hins vegar ekki mikið. Í fyrra var tilkynnt um 1647 börn en árið 2005 var tilkynnt um 1629. Steinunn Bergmann framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir vaxandi vitund hjá fólki, skýringuna á því af hverju tilkynningum hefur fjölgað. Vanræksla sé stærsti málaflokkurinn sem tilkynnt sé um. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur heimildir fyrir því að einstaklingur hafi reynt án árangurs að ná í Barnavernd svo dögum skipti vegna barns, sem varð fyrir heimilisofbeldi. Steinunn segir álagið stundum mjög mikið á símanum og það þurfi að skoða nánar, nái fólk ekki sambandi við Barnaverndina. Tuttugu manns sem þar starfi hafi yfir fjörutíu mál á sinni könnu og þurfi stöðugt að forgangsraða verkefnum eftir alvarleika málanna. Það megi lítið út af bregða ef veikindi komi upp. Náist ekki í Barnavernd Reykjavíkur er einnig hægt að hringja þjónustuver Reykjavíkurborgar í 411-1111 . Telji fólk börn í verulegri hættu eigi það hiklaust að hringja í neyðarnúmer lögreglunnar 112.
Fréttir Innlent Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira