Tímaspursmál um alvarlegt slys á Gjábakkavegi 27. mars 2007 14:41 MYND/Bjarni Daníelsson Fjöldi ökumanna keyrir daglega um Gjábakkaveg á Lyngdalsheiði þrátt fyrir að hann sé ófær. Ástæðan er sú að hann styttir leiðina milli Reykjavíkur og Árnessýslu um hálftíma. Vegurinn getur hins vegar verið afar varasamur. Bjarni Daníelsson formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar segir einungis tímaspursmál hvenær alvarlegt slys verði á heiðinni. Björgunarsveitin fari í fjölmörg útköll yfir vetrartímann til að bjarga fólki þaðan. Í gær voru aðstæður þannig að vatn og krapi lá yfir völlunum. Tveir karlmenn á vel búnum jeppa reyndu að keyra veginn sem var á floti. Þeir fóru út af honum með þeim afleiðingum að bíllinn sökk að hluta í vatnið. Mennirnir voru búnir að vera í um klukkustund á þaki bifreiðarinnar þegar þeir komust loks í símasamband og hringdu eftir hjálp. Símasamband er mjög stopult á svæðinu og Bjarni segir að mennirnir geti þakkað góðu veðri að verða ekki illa úti. Þeir hafi hins vegar gert rétt með því að reyna ekki að svamla í land. Hann segir bíl hafa farið á kaf á sömu slóðum á laugardaginn. Sá var í samfloti við annan bíl sem dró hann upp. Fólkið kallaði ekki eftir aðstoð og kom sér sjálft til byggða. Símasamband á svæðinu er mjög stopult. Árið 2003 byrjaði matsvinna við nýjan Gjábakkaveg. Úrskurður Skipulagsstofnunar um nýjan Gjábakkaveg var kærður árið 2004. Síðan var unnin ný matsskýrsla og Skipulagsstofnun fellst á hana í maí 2006. Sá úrskurður var líka kærður og umhverfisráðherra hefur ekki enn úrskurðað í málinu. Stefán Gunnar Thors hjá VSÓ ráðgjöf, sem vann skýrsluna, segir að í báðum skýrslunum komi fram að Laugardalsvellir fari á flot við vissar aðstæður eins og þær sem hafi verið síðustu daga á svæðinu. Mennirnir komust að sjálfsdáðum upp á þak bifreiðarinnar, en voru búnir að vera þar í um klukkustund þegar þeir komust loks í símasamband og hringdu eftir hjálp. Símasamband er mjög stopult á svæðinu og Bjarni segir að mennirnir geti þakkað góðu veðri að verða ekki illa úti. Þeir hafi hins vegar gert rétt með því að reyna ekki að svamla í land. Hann segir bíl hafa farið á kaf á sömu slóðum á laugardaginn. Sá var í samfloti við annan bíl sem dró hann upp. Fólkið kallaði ekki eftir aðstoð og kom sér sjálft til byggða. Símasamband á svæðinu er mjög stopult. Árið 2003 byrjaði matsvinna við nýjan Gjábakkaveg. Úrskurður Skipulagsstofnunar um nýjan Gjábakkaveg var kærður árið 2004. Síðan var unnin ný matsskýrsla og Skipulagsstofnun fellst á hana í maí 2006. Sá úrskurður var líka kærður og umhverfisráðherra hefur ekki enn úrskurðað í málinu. Stefán Gunnar Thors hjá VSÓ ráðgjöf, sem vann skýrsluna, segir að í báðum skýrslunum komi fram að Laugardalsvellir fari á flot við vissar aðstæður eins og þær sem hafi verið síðustu daga á svæðinu. Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Fjöldi ökumanna keyrir daglega um Gjábakkaveg á Lyngdalsheiði þrátt fyrir að hann sé ófær. Ástæðan er sú að hann styttir leiðina milli Reykjavíkur og Árnessýslu um hálftíma. Vegurinn getur hins vegar verið afar varasamur. Bjarni Daníelsson formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar segir einungis tímaspursmál hvenær alvarlegt slys verði á heiðinni. Björgunarsveitin fari í fjölmörg útköll yfir vetrartímann til að bjarga fólki þaðan. Í gær voru aðstæður þannig að vatn og krapi lá yfir völlunum. Tveir karlmenn á vel búnum jeppa reyndu að keyra veginn sem var á floti. Þeir fóru út af honum með þeim afleiðingum að bíllinn sökk að hluta í vatnið. Mennirnir voru búnir að vera í um klukkustund á þaki bifreiðarinnar þegar þeir komust loks í símasamband og hringdu eftir hjálp. Símasamband er mjög stopult á svæðinu og Bjarni segir að mennirnir geti þakkað góðu veðri að verða ekki illa úti. Þeir hafi hins vegar gert rétt með því að reyna ekki að svamla í land. Hann segir bíl hafa farið á kaf á sömu slóðum á laugardaginn. Sá var í samfloti við annan bíl sem dró hann upp. Fólkið kallaði ekki eftir aðstoð og kom sér sjálft til byggða. Símasamband á svæðinu er mjög stopult. Árið 2003 byrjaði matsvinna við nýjan Gjábakkaveg. Úrskurður Skipulagsstofnunar um nýjan Gjábakkaveg var kærður árið 2004. Síðan var unnin ný matsskýrsla og Skipulagsstofnun fellst á hana í maí 2006. Sá úrskurður var líka kærður og umhverfisráðherra hefur ekki enn úrskurðað í málinu. Stefán Gunnar Thors hjá VSÓ ráðgjöf, sem vann skýrsluna, segir að í báðum skýrslunum komi fram að Laugardalsvellir fari á flot við vissar aðstæður eins og þær sem hafi verið síðustu daga á svæðinu. Mennirnir komust að sjálfsdáðum upp á þak bifreiðarinnar, en voru búnir að vera þar í um klukkustund þegar þeir komust loks í símasamband og hringdu eftir hjálp. Símasamband er mjög stopult á svæðinu og Bjarni segir að mennirnir geti þakkað góðu veðri að verða ekki illa úti. Þeir hafi hins vegar gert rétt með því að reyna ekki að svamla í land. Hann segir bíl hafa farið á kaf á sömu slóðum á laugardaginn. Sá var í samfloti við annan bíl sem dró hann upp. Fólkið kallaði ekki eftir aðstoð og kom sér sjálft til byggða. Símasamband á svæðinu er mjög stopult. Árið 2003 byrjaði matsvinna við nýjan Gjábakkaveg. Úrskurður Skipulagsstofnunar um nýjan Gjábakkaveg var kærður árið 2004. Síðan var unnin ný matsskýrsla og Skipulagsstofnun fellst á hana í maí 2006. Sá úrskurður var líka kærður og umhverfisráðherra hefur ekki enn úrskurðað í málinu. Stefán Gunnar Thors hjá VSÓ ráðgjöf, sem vann skýrsluna, segir að í báðum skýrslunum komi fram að Laugardalsvellir fari á flot við vissar aðstæður eins og þær sem hafi verið síðustu daga á svæðinu.
Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent