Stofna veitu til höfuðs YouTube 23. mars 2007 10:43 Bandarískar sjónvarpsstöðvar áætla nú að stofna vefveitu til höfuðs YouTube. NBC og Fox áætla að selja þætti á borð við 24, House og Heroes á vefnum sem og vinsælar kvikmyndir. Tilgangurinn er að hafa betri stjórn á dreifingu efnis á vefnum. Viacom dreifingarfyrirtækið fór nýverið í skaðabótamál við YouTube, þeir krefjast eins milljarðs dollara í skaðabætur fyrir ólöglega dreifingu á höfundarréttarvörðu efni. Viacom á meðal annars MTV-sjónvarpsstöðina og Nickelodeon. Þeir segja að um 160 þúsund höfundarréttarvörð myndskeið frá þeim hafi verið sett á YouTube og horft á þau 1,500.000.000 sinnum. Google, eigendur YouTube, segjast hinsvegar sannfærðir um að YouTube hafi virt rétt höfundarréttarhafa. Viacom hafa sagst taka frumkvæði sjónvarpsstöðvanna fagnandi, að það sé gott að þær taki málin í sínar hendur til að verja rétt sinnn. Vefrýnar segja að ólíklegt sé að aðsókn á YouTube muni nokkuð minnka við þetta og segja enn mikið svigrúm á þessum markaði, það hafi YouTube þegar sannað með ógnarhröðum uppgangi. Tækni Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandarískar sjónvarpsstöðvar áætla nú að stofna vefveitu til höfuðs YouTube. NBC og Fox áætla að selja þætti á borð við 24, House og Heroes á vefnum sem og vinsælar kvikmyndir. Tilgangurinn er að hafa betri stjórn á dreifingu efnis á vefnum. Viacom dreifingarfyrirtækið fór nýverið í skaðabótamál við YouTube, þeir krefjast eins milljarðs dollara í skaðabætur fyrir ólöglega dreifingu á höfundarréttarvörðu efni. Viacom á meðal annars MTV-sjónvarpsstöðina og Nickelodeon. Þeir segja að um 160 þúsund höfundarréttarvörð myndskeið frá þeim hafi verið sett á YouTube og horft á þau 1,500.000.000 sinnum. Google, eigendur YouTube, segjast hinsvegar sannfærðir um að YouTube hafi virt rétt höfundarréttarhafa. Viacom hafa sagst taka frumkvæði sjónvarpsstöðvanna fagnandi, að það sé gott að þær taki málin í sínar hendur til að verja rétt sinnn. Vefrýnar segja að ólíklegt sé að aðsókn á YouTube muni nokkuð minnka við þetta og segja enn mikið svigrúm á þessum markaði, það hafi YouTube þegar sannað með ógnarhröðum uppgangi.
Tækni Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira