Mikki Massi kominn í Honda liðið 16. mars 2007 17:40 Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og flestir þekkja hann, hefur skipt yfir í Honda MYND/ Bjarni Bærings Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og hann er gjarnan kallaður, hefur skipt um gír og mun keppa fyrir Honda liðið í sumar. Mikki er gífurlega öflugur ökumaður, hefur náð stórstígum framförum síðustu ár og ætlar sér að fara alla leið í Íslandsmótinu í mótorkrossi í sumar. Mikki keppti fyrir Yamaha liðið síðustu tvö ár en hefur einnig ekið KTM og Kawasaki. Mikki er kominn á 2007 árgerð af Honda CRF 450R og hefur verið á stífum æfingum á hjólinu síðustu vikur. Mikki reiknar með að keppa á þessu hjóli, en í fyrra ók hann 250cc fjórgengishjóli. "Ég fann það í fyrra að ég var búinn að taka allt út úr 250cc hjólinu sem hægt var að ná, var í góðu formi og hafði nægan styrk til að ráða við öflugra hjól. 450cc hjólið er töluvert öflugra og hefur þann kraft sem þarf í toppbaráttuna í sumar. Ég er klár í slaginn í sumar, kominn á frábært hjól og ætla að fara alla leið í þetta skiptið - Íslandsmótið verður ágætis upphitun fyrir Motocross des Nations keppnina í Bandaríkjunum, en þar á ég heima og ég ætla mér að komast þangað í haust!!!" sagði Mikki, eldhress, brattur og kátur við blaðamann Visir.is. Það verður síðan að koma í ljós í sumar hvort Mikki standi við stóru orðin og spóli sig upp á verðlaunapallana. Akstursíþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sjá meira
Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og hann er gjarnan kallaður, hefur skipt um gír og mun keppa fyrir Honda liðið í sumar. Mikki er gífurlega öflugur ökumaður, hefur náð stórstígum framförum síðustu ár og ætlar sér að fara alla leið í Íslandsmótinu í mótorkrossi í sumar. Mikki keppti fyrir Yamaha liðið síðustu tvö ár en hefur einnig ekið KTM og Kawasaki. Mikki er kominn á 2007 árgerð af Honda CRF 450R og hefur verið á stífum æfingum á hjólinu síðustu vikur. Mikki reiknar með að keppa á þessu hjóli, en í fyrra ók hann 250cc fjórgengishjóli. "Ég fann það í fyrra að ég var búinn að taka allt út úr 250cc hjólinu sem hægt var að ná, var í góðu formi og hafði nægan styrk til að ráða við öflugra hjól. 450cc hjólið er töluvert öflugra og hefur þann kraft sem þarf í toppbaráttuna í sumar. Ég er klár í slaginn í sumar, kominn á frábært hjól og ætla að fara alla leið í þetta skiptið - Íslandsmótið verður ágætis upphitun fyrir Motocross des Nations keppnina í Bandaríkjunum, en þar á ég heima og ég ætla mér að komast þangað í haust!!!" sagði Mikki, eldhress, brattur og kátur við blaðamann Visir.is. Það verður síðan að koma í ljós í sumar hvort Mikki standi við stóru orðin og spóli sig upp á verðlaunapallana.
Akstursíþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sjá meira