Inter lagði AC Milan í uppgjöri erkifjendanna 11. mars 2007 19:00 Ronaldo lagði hendur upp að eyrum eftir mark sitt í dag og ögraði þannig áhorfendum, sem margir hverjir bauluðu og blístruðu í hver sinn sem brasilíski framherjinn fékk boltann. MYND/AFP Topplið Inter á Ítalíu sigraði AC Milan, 2-1, í uppgjöri nágrannana og erkifjendanna í Mílanó-borg í dag. Inter lenti reyndar undir í fyrri hálfleik eftir að fyrrum leikmaður þess, Brasilíumaðurinn Ronaldo, hafði skorað. En tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu Inter sigurinn og hefur liðið nú 19 stiga forystu á toppi deildarinnar. Ronaldo fékk ekki góðar viðtökur á San Siro í dag og var baulað á hann í hvert sinn sem hann fékk boltann. Hann lét mótlætið hins vegar ekki fara í sig og kom AC Milan yfir með góðu vinstri fótar skoti. Julio Cruz jafnaði metin í síðari hálfleik aðeins 11 sekúndum eftir að hafa komið inn á sem varamaður og hann lagði síðan upp sigurmarkið sem sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovich skoraði, 15 mínútum fyrir leikslok. Inter hefur nú 73 stig í efsta sæti, 19 stigum meira en Roma sem kemur í öðru sæti. Roma getur þú minnkað muninn með sigri á Udinese í kvöld. Segja má að aðeins kraftaverk geti komið í veg fyrir sigur Inter í deildinni en þjálfarinn Roberto Mancini vill þó meina að baráttunni sé ekki lokið fyrr en titillinn er kominn í hús. "Ég vill ekki tala um meistaratitilinn en ef við höldum áfram svona þá verður þetta einstakt tímabil sem varla verður endurtekið," sagði Mancini, en Inter er búið að tapa einum leik í vetur og gera eitt jafntefli - aðrir leikir hafa unnist. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira
Topplið Inter á Ítalíu sigraði AC Milan, 2-1, í uppgjöri nágrannana og erkifjendanna í Mílanó-borg í dag. Inter lenti reyndar undir í fyrri hálfleik eftir að fyrrum leikmaður þess, Brasilíumaðurinn Ronaldo, hafði skorað. En tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu Inter sigurinn og hefur liðið nú 19 stiga forystu á toppi deildarinnar. Ronaldo fékk ekki góðar viðtökur á San Siro í dag og var baulað á hann í hvert sinn sem hann fékk boltann. Hann lét mótlætið hins vegar ekki fara í sig og kom AC Milan yfir með góðu vinstri fótar skoti. Julio Cruz jafnaði metin í síðari hálfleik aðeins 11 sekúndum eftir að hafa komið inn á sem varamaður og hann lagði síðan upp sigurmarkið sem sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovich skoraði, 15 mínútum fyrir leikslok. Inter hefur nú 73 stig í efsta sæti, 19 stigum meira en Roma sem kemur í öðru sæti. Roma getur þú minnkað muninn með sigri á Udinese í kvöld. Segja má að aðeins kraftaverk geti komið í veg fyrir sigur Inter í deildinni en þjálfarinn Roberto Mancini vill þó meina að baráttunni sé ekki lokið fyrr en titillinn er kominn í hús. "Ég vill ekki tala um meistaratitilinn en ef við höldum áfram svona þá verður þetta einstakt tímabil sem varla verður endurtekið," sagði Mancini, en Inter er búið að tapa einum leik í vetur og gera eitt jafntefli - aðrir leikir hafa unnist.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira