Inter lagði AC Milan í uppgjöri erkifjendanna 11. mars 2007 19:00 Ronaldo lagði hendur upp að eyrum eftir mark sitt í dag og ögraði þannig áhorfendum, sem margir hverjir bauluðu og blístruðu í hver sinn sem brasilíski framherjinn fékk boltann. MYND/AFP Topplið Inter á Ítalíu sigraði AC Milan, 2-1, í uppgjöri nágrannana og erkifjendanna í Mílanó-borg í dag. Inter lenti reyndar undir í fyrri hálfleik eftir að fyrrum leikmaður þess, Brasilíumaðurinn Ronaldo, hafði skorað. En tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu Inter sigurinn og hefur liðið nú 19 stiga forystu á toppi deildarinnar. Ronaldo fékk ekki góðar viðtökur á San Siro í dag og var baulað á hann í hvert sinn sem hann fékk boltann. Hann lét mótlætið hins vegar ekki fara í sig og kom AC Milan yfir með góðu vinstri fótar skoti. Julio Cruz jafnaði metin í síðari hálfleik aðeins 11 sekúndum eftir að hafa komið inn á sem varamaður og hann lagði síðan upp sigurmarkið sem sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovich skoraði, 15 mínútum fyrir leikslok. Inter hefur nú 73 stig í efsta sæti, 19 stigum meira en Roma sem kemur í öðru sæti. Roma getur þú minnkað muninn með sigri á Udinese í kvöld. Segja má að aðeins kraftaverk geti komið í veg fyrir sigur Inter í deildinni en þjálfarinn Roberto Mancini vill þó meina að baráttunni sé ekki lokið fyrr en titillinn er kominn í hús. "Ég vill ekki tala um meistaratitilinn en ef við höldum áfram svona þá verður þetta einstakt tímabil sem varla verður endurtekið," sagði Mancini, en Inter er búið að tapa einum leik í vetur og gera eitt jafntefli - aðrir leikir hafa unnist. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Topplið Inter á Ítalíu sigraði AC Milan, 2-1, í uppgjöri nágrannana og erkifjendanna í Mílanó-borg í dag. Inter lenti reyndar undir í fyrri hálfleik eftir að fyrrum leikmaður þess, Brasilíumaðurinn Ronaldo, hafði skorað. En tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu Inter sigurinn og hefur liðið nú 19 stiga forystu á toppi deildarinnar. Ronaldo fékk ekki góðar viðtökur á San Siro í dag og var baulað á hann í hvert sinn sem hann fékk boltann. Hann lét mótlætið hins vegar ekki fara í sig og kom AC Milan yfir með góðu vinstri fótar skoti. Julio Cruz jafnaði metin í síðari hálfleik aðeins 11 sekúndum eftir að hafa komið inn á sem varamaður og hann lagði síðan upp sigurmarkið sem sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovich skoraði, 15 mínútum fyrir leikslok. Inter hefur nú 73 stig í efsta sæti, 19 stigum meira en Roma sem kemur í öðru sæti. Roma getur þú minnkað muninn með sigri á Udinese í kvöld. Segja má að aðeins kraftaverk geti komið í veg fyrir sigur Inter í deildinni en þjálfarinn Roberto Mancini vill þó meina að baráttunni sé ekki lokið fyrr en titillinn er kominn í hús. "Ég vill ekki tala um meistaratitilinn en ef við höldum áfram svona þá verður þetta einstakt tímabil sem varla verður endurtekið," sagði Mancini, en Inter er búið að tapa einum leik í vetur og gera eitt jafntefli - aðrir leikir hafa unnist.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki