Innlent

Betur má ef duga skal

Konum fjölgaði um 4% í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Annað hvert sveitarfélag hefur nu komið sér upp jafnréttisáætlun en betur má ef duga skal, segir Jafnréttisstofa.

Hugrún R. Hjaltadóttir flutti fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri þar sem hún fór yfir jafnréttismál í sveitarfélögum vítt og breitt. Alls eru konur nú um þriðjungur sveitarstjórnarfulltrúa. Ekki nógu gott, segir Jafnréttisstofa, en hins vegar eru góðir hlutir að gerast að sögn Hugrúnar.

En betur má ef duga skal, segir Jafnréttisstofa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×