Segist geta læknað alnæmi 20. febrúar 2007 19:30 Forseti Afríkuríkisins Gambíu telur sig hafa fundið lækningu við alnæmi. Hann segist hafa læknað marga landa sína með jurtameðulum og fyrirbænum. Hátt í fjörutíu milljón manns í heiminum þjást af alnæmi, flestir í Afríku. Læknavísindin segja þetta ómögulegt en Yahya Jammeh, Gambíuforseti verður ergilegur þegar fréttamaður Sky dregur árangur hans í efa. Hann spurði hverja hann þyrfti að sannfæra. Fréttamaður svaraði að heiminn yrði að sannfæra og að ef hann gæti lækna sjúkdóminn bæri honum að deila lækningunni með öllum löndum heims. Það samþykkti forsetinn ekki og sagðist ekki þurfa að sannfæra þá sem trúðu honum ekki. Forsetinn lagði fram gögn sem voru sögð sanna að sýktir hefðu læknast. Jurtablönduna mátti þó ekki skoða. Ef hún færi í hendur fréttamanna yrði hún send til efnagreiningar á rannsóknarstofu og það yrði ekki. Fréttamaður fékk að ræða vinn Ousman Sowe, einn sjúklinginn sem er sjálfur læknir. Hann sagðist læknaður. Hann teldi sig ekki lengur sýktann. Meðferðin er styrkt af ríkinu. Heilbrigðisráðherra Gambíu velur hverjir fá hana. Sjúklingar hætt á lyfjum og fá meðferð á fimmtudögum. Gambía er vinsæll ferðamannastaður og hefur verið álitið framsækið land. Það gæti þó breyst. Fadzai Gwarazimba, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Gambíu, segir engar vísindalegar sannanir styðja fullyrðingar forsetans. Auk þess verði að huga að áhrifum þeirra á íbúa. Þeir telji sig margir ranglega læknaða og því hætta á að þeir grípi til óábyrgrar hegðunar. Erlent Fréttir Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Forseti Afríkuríkisins Gambíu telur sig hafa fundið lækningu við alnæmi. Hann segist hafa læknað marga landa sína með jurtameðulum og fyrirbænum. Hátt í fjörutíu milljón manns í heiminum þjást af alnæmi, flestir í Afríku. Læknavísindin segja þetta ómögulegt en Yahya Jammeh, Gambíuforseti verður ergilegur þegar fréttamaður Sky dregur árangur hans í efa. Hann spurði hverja hann þyrfti að sannfæra. Fréttamaður svaraði að heiminn yrði að sannfæra og að ef hann gæti lækna sjúkdóminn bæri honum að deila lækningunni með öllum löndum heims. Það samþykkti forsetinn ekki og sagðist ekki þurfa að sannfæra þá sem trúðu honum ekki. Forsetinn lagði fram gögn sem voru sögð sanna að sýktir hefðu læknast. Jurtablönduna mátti þó ekki skoða. Ef hún færi í hendur fréttamanna yrði hún send til efnagreiningar á rannsóknarstofu og það yrði ekki. Fréttamaður fékk að ræða vinn Ousman Sowe, einn sjúklinginn sem er sjálfur læknir. Hann sagðist læknaður. Hann teldi sig ekki lengur sýktann. Meðferðin er styrkt af ríkinu. Heilbrigðisráðherra Gambíu velur hverjir fá hana. Sjúklingar hætt á lyfjum og fá meðferð á fimmtudögum. Gambía er vinsæll ferðamannastaður og hefur verið álitið framsækið land. Það gæti þó breyst. Fadzai Gwarazimba, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Gambíu, segir engar vísindalegar sannanir styðja fullyrðingar forsetans. Auk þess verði að huga að áhrifum þeirra á íbúa. Þeir telji sig margir ranglega læknaða og því hætta á að þeir grípi til óábyrgrar hegðunar.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira