Segist geta læknað alnæmi 20. febrúar 2007 19:30 Forseti Afríkuríkisins Gambíu telur sig hafa fundið lækningu við alnæmi. Hann segist hafa læknað marga landa sína með jurtameðulum og fyrirbænum. Hátt í fjörutíu milljón manns í heiminum þjást af alnæmi, flestir í Afríku. Læknavísindin segja þetta ómögulegt en Yahya Jammeh, Gambíuforseti verður ergilegur þegar fréttamaður Sky dregur árangur hans í efa. Hann spurði hverja hann þyrfti að sannfæra. Fréttamaður svaraði að heiminn yrði að sannfæra og að ef hann gæti lækna sjúkdóminn bæri honum að deila lækningunni með öllum löndum heims. Það samþykkti forsetinn ekki og sagðist ekki þurfa að sannfæra þá sem trúðu honum ekki. Forsetinn lagði fram gögn sem voru sögð sanna að sýktir hefðu læknast. Jurtablönduna mátti þó ekki skoða. Ef hún færi í hendur fréttamanna yrði hún send til efnagreiningar á rannsóknarstofu og það yrði ekki. Fréttamaður fékk að ræða vinn Ousman Sowe, einn sjúklinginn sem er sjálfur læknir. Hann sagðist læknaður. Hann teldi sig ekki lengur sýktann. Meðferðin er styrkt af ríkinu. Heilbrigðisráðherra Gambíu velur hverjir fá hana. Sjúklingar hætt á lyfjum og fá meðferð á fimmtudögum. Gambía er vinsæll ferðamannastaður og hefur verið álitið framsækið land. Það gæti þó breyst. Fadzai Gwarazimba, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Gambíu, segir engar vísindalegar sannanir styðja fullyrðingar forsetans. Auk þess verði að huga að áhrifum þeirra á íbúa. Þeir telji sig margir ranglega læknaða og því hætta á að þeir grípi til óábyrgrar hegðunar. Erlent Fréttir Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Forseti Afríkuríkisins Gambíu telur sig hafa fundið lækningu við alnæmi. Hann segist hafa læknað marga landa sína með jurtameðulum og fyrirbænum. Hátt í fjörutíu milljón manns í heiminum þjást af alnæmi, flestir í Afríku. Læknavísindin segja þetta ómögulegt en Yahya Jammeh, Gambíuforseti verður ergilegur þegar fréttamaður Sky dregur árangur hans í efa. Hann spurði hverja hann þyrfti að sannfæra. Fréttamaður svaraði að heiminn yrði að sannfæra og að ef hann gæti lækna sjúkdóminn bæri honum að deila lækningunni með öllum löndum heims. Það samþykkti forsetinn ekki og sagðist ekki þurfa að sannfæra þá sem trúðu honum ekki. Forsetinn lagði fram gögn sem voru sögð sanna að sýktir hefðu læknast. Jurtablönduna mátti þó ekki skoða. Ef hún færi í hendur fréttamanna yrði hún send til efnagreiningar á rannsóknarstofu og það yrði ekki. Fréttamaður fékk að ræða vinn Ousman Sowe, einn sjúklinginn sem er sjálfur læknir. Hann sagðist læknaður. Hann teldi sig ekki lengur sýktann. Meðferðin er styrkt af ríkinu. Heilbrigðisráðherra Gambíu velur hverjir fá hana. Sjúklingar hætt á lyfjum og fá meðferð á fimmtudögum. Gambía er vinsæll ferðamannastaður og hefur verið álitið framsækið land. Það gæti þó breyst. Fadzai Gwarazimba, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Gambíu, segir engar vísindalegar sannanir styðja fullyrðingar forsetans. Auk þess verði að huga að áhrifum þeirra á íbúa. Þeir telji sig margir ranglega læknaða og því hætta á að þeir grípi til óábyrgrar hegðunar.
Erlent Fréttir Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira