Ætlar að deyja með reisn 13. febrúar 2007 19:15 Þrítug bresk kona berst nú fyrir því að læknar í Bretlandi veiti henni meðferð sem mun draga hana til dauða. Hún þjáist af tveimur alvarlegum sjúkdómum og læknar segja hana ekki lifa út árið. Sjálf segist hún vilja ráða brottfarartíma sínum og deyja með reisn. Kelly Taylor þjáist af Eisenmenger heilkenni sem leggst á hjarta og lungu sjúklinga. Auk þess er hún illa haldin af Klippel-Feil heilkenni sem er medfæddur samruni hálsliðbola. Kelly finnur fyrir stöðugum sársauka. Eina meðferðin sem gæti skilað árangri er hjarta- og lungnaígræðsla en læknar segja hana of veikburða til að þola jafn umfangsmikla aðgerð. Ekkert sé því hægt að gera og læknar óttast að hún lifi ekki út árið. Í gær lögðu lögfræðingar hennar fram kröfu um að læknar veiti henni meðferð sem mun draga hana til dauða. Kelly segir að hún vilji ekki frekari umönnun, hún vilji standa fast á sjálfstæði sínu. Hún sé orðin þreytt á sjúkdómum sínum og nóg sé komið. Kelly vill að læknar auki töluvert við morfínskammt sinn til að linna þjáningarnnar. Það eitt gæti orðið henni umsvifalaust að bana, en ef ekki þá fellur hún í dá. Þá verður henni ekki veitt næring samkvæmt eigin fyrirmælum og mun það á endanum draga hana til dauða. Læknar í Bretlandi segja þetta sama og líknardráp og neita að veita meðferðina. Richard Stein, lögfræðingur Kellyar, segir það brjóta gegn mannréttindum hennar. Hún þjáist mikið. Hann segir mestu skipta að mál hennar fari með hraði í gegnum kerfið svo hún þurfi ekki að þjást mikið lengur. Erlent Fréttir Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira
Þrítug bresk kona berst nú fyrir því að læknar í Bretlandi veiti henni meðferð sem mun draga hana til dauða. Hún þjáist af tveimur alvarlegum sjúkdómum og læknar segja hana ekki lifa út árið. Sjálf segist hún vilja ráða brottfarartíma sínum og deyja með reisn. Kelly Taylor þjáist af Eisenmenger heilkenni sem leggst á hjarta og lungu sjúklinga. Auk þess er hún illa haldin af Klippel-Feil heilkenni sem er medfæddur samruni hálsliðbola. Kelly finnur fyrir stöðugum sársauka. Eina meðferðin sem gæti skilað árangri er hjarta- og lungnaígræðsla en læknar segja hana of veikburða til að þola jafn umfangsmikla aðgerð. Ekkert sé því hægt að gera og læknar óttast að hún lifi ekki út árið. Í gær lögðu lögfræðingar hennar fram kröfu um að læknar veiti henni meðferð sem mun draga hana til dauða. Kelly segir að hún vilji ekki frekari umönnun, hún vilji standa fast á sjálfstæði sínu. Hún sé orðin þreytt á sjúkdómum sínum og nóg sé komið. Kelly vill að læknar auki töluvert við morfínskammt sinn til að linna þjáningarnnar. Það eitt gæti orðið henni umsvifalaust að bana, en ef ekki þá fellur hún í dá. Þá verður henni ekki veitt næring samkvæmt eigin fyrirmælum og mun það á endanum draga hana til dauða. Læknar í Bretlandi segja þetta sama og líknardráp og neita að veita meðferðina. Richard Stein, lögfræðingur Kellyar, segir það brjóta gegn mannréttindum hennar. Hún þjáist mikið. Hann segir mestu skipta að mál hennar fari með hraði í gegnum kerfið svo hún þurfi ekki að þjást mikið lengur.
Erlent Fréttir Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira