Sýndi mikinn kjark og frumkvæði 12. febrúar 2007 20:00 Egill Vagn er hér með fjölskyldu sinni eftir að hann tók við viðurkenningunni sem skyndihjálparmaður ársins 2006. MYND/Vísir Skyndihjálparmaður ársins 2006 sýndi mikinn kjark og frumkvæði þegar hann bjargaði lífi móður sinnar í fyrrasumar. Almennt er þó mælt með að börn leiti fyrst aðstoðar og aðhafist svo eftir að neyð ber að höndum. Egill Vagn Sigurðsson, átta ára, var heiðraður í gær þegar Rauði krossinn útnefndi hann skyndihjálparmann ársins 2006. Eins og fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá í fyrrasumar, þótti hann sýna ótrúlegt snarræði þegar hann bjargaði lífi móður sinnar, Ástu Laufeyjar Egilsdóttur, með því að sprauta hana með andrenalínpenna þegar hún féll í öngvit á vegna bráðaofnæmis á heimili þeirra á Svalbarðseyrinni í fyrrasumar. Egill Vagn var svo sjálfstæður í lífgjöfinni þegar á reyndi að þegar móðir hans hné niður greip hann strax til sinna ráða og sprautaði móður sína en hringdi svo á neyðarlínuna. Almennt er ekki mælt með þvi að börn grípi til aðgerða áður en þau hafa leitað sér aðstoðar en móðir hans sagði eftir atvikið í fyrrasumar að frumkvæði sonarins hefði að hennar mati skipt sköpum, enda um sekúndur að tefla. Rauði krossinn leggur áherslu á að landsmenn fari á skyndihjálparnámskeið og foreldrar upplýsi börn um viðbrögð þegar hættu ber að. Erlent Fréttir Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Sjá meira
Skyndihjálparmaður ársins 2006 sýndi mikinn kjark og frumkvæði þegar hann bjargaði lífi móður sinnar í fyrrasumar. Almennt er þó mælt með að börn leiti fyrst aðstoðar og aðhafist svo eftir að neyð ber að höndum. Egill Vagn Sigurðsson, átta ára, var heiðraður í gær þegar Rauði krossinn útnefndi hann skyndihjálparmann ársins 2006. Eins og fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá í fyrrasumar, þótti hann sýna ótrúlegt snarræði þegar hann bjargaði lífi móður sinnar, Ástu Laufeyjar Egilsdóttur, með því að sprauta hana með andrenalínpenna þegar hún féll í öngvit á vegna bráðaofnæmis á heimili þeirra á Svalbarðseyrinni í fyrrasumar. Egill Vagn var svo sjálfstæður í lífgjöfinni þegar á reyndi að þegar móðir hans hné niður greip hann strax til sinna ráða og sprautaði móður sína en hringdi svo á neyðarlínuna. Almennt er ekki mælt með þvi að börn grípi til aðgerða áður en þau hafa leitað sér aðstoðar en móðir hans sagði eftir atvikið í fyrrasumar að frumkvæði sonarins hefði að hennar mati skipt sköpum, enda um sekúndur að tefla. Rauði krossinn leggur áherslu á að landsmenn fari á skyndihjálparnámskeið og foreldrar upplýsi börn um viðbrögð þegar hættu ber að.
Erlent Fréttir Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Sjá meira