Demókratar vara Bush við 12. febrúar 2007 12:15 Demókratar á Bandaríkjaþingi hvetja Bush-stjórnina til að sýna aðgát þegar Íranar eru sakaðir um að ýta undir ofbeldi í Írak með vopnasmygli og fjármögnun uppreisnarhópa. Öruggar sannanir vanti og ekki sé góð reynsla af því að taka ákvarðanir sem byggi á vafasömum sönnunargögnum. Breska blaðið Guardian hafi eftir heimildarmönnum um liðna helgi að undirbúningur að hernaðaraðgerðum í Íran væri langt kominn innan bandaríska stjórnkerfisins og ætti að geta hafist með vorinu. Demókratar á Bandaríkjaþingi sem voru gestir í pólítískum spjallþáttum bandarísku sjónvarpsstöðvanna í gær hvöttu Bandaríkjaforseta og ráðgjafa hans til að stíga varlega til jarðar. Engar öruggar sannanir væru til um hlutdeild Írana í ofbeldisöldunni í Írak. Auk þess bentu þeir á að hjá bandarískum stjórnvöldum væri ekki góð reynsla af því að taka ákvarðanir sem byggðu á vafasömum sönnunargögnum. Chris Dodd öldungardeildarþingmaður demókrata benti á að Bush-stjórnin hefði gerst uppvís að fölsun sönnunargagna áður - og vísaði þá til aðdraganda Íraksstríðsins. Hann sagðist ekki efast um að Íranar hefðu á einhverju stigi aðstoðað uppreisnarmenn í Írak og það vandamál þyrfti að ræða en sagðist aftur órólegur yfir því að nú væri reynt að búa til ástæðu fyrir hernaðaríhlutun Bandaríkjamanna í Íran. Fulltrúar Bandaríkjahers í Írak gerðu fréttamönnum í gær grein fyrir þeim gögnum sem sögð eru renna stoðum undir fullyrðingar um stuðning Írana við andspyrnumenn í Írak. Upptökur voru ekki leyfðar. Vopn voru sýnd sem fullyrt var að hægt væri að rekja til Írans. Vopn sem þessu hefðu dregið rúmlega hundrað og sjötíu bandaríska hermenn til dauða í Írak síðan í júní 2004. Erlent Fréttir Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira
Demókratar á Bandaríkjaþingi hvetja Bush-stjórnina til að sýna aðgát þegar Íranar eru sakaðir um að ýta undir ofbeldi í Írak með vopnasmygli og fjármögnun uppreisnarhópa. Öruggar sannanir vanti og ekki sé góð reynsla af því að taka ákvarðanir sem byggi á vafasömum sönnunargögnum. Breska blaðið Guardian hafi eftir heimildarmönnum um liðna helgi að undirbúningur að hernaðaraðgerðum í Íran væri langt kominn innan bandaríska stjórnkerfisins og ætti að geta hafist með vorinu. Demókratar á Bandaríkjaþingi sem voru gestir í pólítískum spjallþáttum bandarísku sjónvarpsstöðvanna í gær hvöttu Bandaríkjaforseta og ráðgjafa hans til að stíga varlega til jarðar. Engar öruggar sannanir væru til um hlutdeild Írana í ofbeldisöldunni í Írak. Auk þess bentu þeir á að hjá bandarískum stjórnvöldum væri ekki góð reynsla af því að taka ákvarðanir sem byggðu á vafasömum sönnunargögnum. Chris Dodd öldungardeildarþingmaður demókrata benti á að Bush-stjórnin hefði gerst uppvís að fölsun sönnunargagna áður - og vísaði þá til aðdraganda Íraksstríðsins. Hann sagðist ekki efast um að Íranar hefðu á einhverju stigi aðstoðað uppreisnarmenn í Írak og það vandamál þyrfti að ræða en sagðist aftur órólegur yfir því að nú væri reynt að búa til ástæðu fyrir hernaðaríhlutun Bandaríkjamanna í Íran. Fulltrúar Bandaríkjahers í Írak gerðu fréttamönnum í gær grein fyrir þeim gögnum sem sögð eru renna stoðum undir fullyrðingar um stuðning Írana við andspyrnumenn í Írak. Upptökur voru ekki leyfðar. Vopn voru sýnd sem fullyrt var að hægt væri að rekja til Írans. Vopn sem þessu hefðu dregið rúmlega hundrað og sjötíu bandaríska hermenn til dauða í Írak síðan í júní 2004.
Erlent Fréttir Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira