FL Group flytur hugsanlega frá Danmörku 9. febrúar 2007 18:45 Forstjóri fjárfestingafyrirtækisins FL Group segir að til greina komi að flytja starfsemi fyrirtækisins í Kaupmannahöfn frá Danmörku, verði nýjar skattatillögur dönsku ríkisstjórnarinnar að veruleika. Þetta kom fram á ráðstefnu um íslenska viðskiptalífið í Kaupmannahöfn í dag, þar sem forseti Íslands hrósaði íslensku bönkunum fyrir góðan árangur. Forseti Íslands var meðal þeirra sem sat fyrir svörum á ráðstefnu á vegum samtaka danska iðnaðarins og dansk-íslenska verslunarráðsins hér í Kaupmannahöfn í dag. Fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur hefur sínar skýringu á framtakssemi 300.000 manna þjóðar í Norður-Atlantshafi. „Hin dæmigerði Íslendingur gegnir tveimur störfum. Við þurfum því að margfalda 300.000 með tveimur." Fulltrúar Kaupþings, Marel og FL Group töluðu um mikla vinnusemi Íslendinga og þann eiginleika að sjá ný tækifæri. Hannes Smárason segir Kaupmannahöfn góða alþjóðlega viðskiptaborg, þótt honum lítist ekki vel á nýjar skattatillögur dönsku ríkisstjórnarinnar. „Viðskipti eru landamæralaus og í dag er ekkert mál að flytja starfsemi fyrirtækja sinna." Forseti Íslands hrósaði íslenskum bönkum fyrir metafkomu á síðasta ári. „Vöxturinn milli ára er nánast ótrúlegur, sérstaklega með tilliti til þess að árið 2006 var að mörgu leyti erfitt íslenskum bönkum, eins og menn vita hér í Danmörku, vegna umræðu í öðrum löndum um íslenska bankakerfið." „Að vissu leyti finnst manni þetta íslenska ævintýri óraunverulegt. En ég vil líka taka fram að ég hef kynnst sumu af þessu íslenska viðskiptafólki, og haft tækifæri til að spjalla við það. Ég get hvorki séð vankanta á trúverðugleika þess né heiðarleika." Erlent Fréttir Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Forstjóri fjárfestingafyrirtækisins FL Group segir að til greina komi að flytja starfsemi fyrirtækisins í Kaupmannahöfn frá Danmörku, verði nýjar skattatillögur dönsku ríkisstjórnarinnar að veruleika. Þetta kom fram á ráðstefnu um íslenska viðskiptalífið í Kaupmannahöfn í dag, þar sem forseti Íslands hrósaði íslensku bönkunum fyrir góðan árangur. Forseti Íslands var meðal þeirra sem sat fyrir svörum á ráðstefnu á vegum samtaka danska iðnaðarins og dansk-íslenska verslunarráðsins hér í Kaupmannahöfn í dag. Fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur hefur sínar skýringu á framtakssemi 300.000 manna þjóðar í Norður-Atlantshafi. „Hin dæmigerði Íslendingur gegnir tveimur störfum. Við þurfum því að margfalda 300.000 með tveimur." Fulltrúar Kaupþings, Marel og FL Group töluðu um mikla vinnusemi Íslendinga og þann eiginleika að sjá ný tækifæri. Hannes Smárason segir Kaupmannahöfn góða alþjóðlega viðskiptaborg, þótt honum lítist ekki vel á nýjar skattatillögur dönsku ríkisstjórnarinnar. „Viðskipti eru landamæralaus og í dag er ekkert mál að flytja starfsemi fyrirtækja sinna." Forseti Íslands hrósaði íslenskum bönkum fyrir metafkomu á síðasta ári. „Vöxturinn milli ára er nánast ótrúlegur, sérstaklega með tilliti til þess að árið 2006 var að mörgu leyti erfitt íslenskum bönkum, eins og menn vita hér í Danmörku, vegna umræðu í öðrum löndum um íslenska bankakerfið." „Að vissu leyti finnst manni þetta íslenska ævintýri óraunverulegt. En ég vil líka taka fram að ég hef kynnst sumu af þessu íslenska viðskiptafólki, og haft tækifæri til að spjalla við það. Ég get hvorki séð vankanta á trúverðugleika þess né heiðarleika."
Erlent Fréttir Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira