Sverre og Róbert með bestu nýtinguna 29. janúar 2007 19:00 Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson hafa ekki nýtt færi sín á HM eins vel og Róbert Gunnarsson hefur gert. MYND/Getty Sverre Jakobsson og Róbert Gunnarsson eru með langbestu skotnýtinguna af leikmönnum íslenska landsliðsins á HM. Róbert hefur skorað úr 13 af 14 skotum sínum í keppninni til þess og er með 93% skotnýtingu en Sverre hefur gert enn betur og er með 100%. Þess ber þó að geta að hann hefur aðeins skotið tvisvar á markið. Eins og flestir vita spilar Sverre eingöngu varnarleikinn hjá íslenska liðinu en mörkin sín tvö hefur hann skorað eftir að hafa brunað fram í hraðaupphlaupi. Sverre ætti kannski að leggja meiri áherslu á það í leik sínum það sem eftir lifir móts þar sem hann virðist nýta færi sín einstaklega vel. Róbert hefur skorað flest sín mörk af línunni og aðeins klúðrað einu skoti, en það kom um miðjan síðari hálfleikinn gegn Þjóðverjum í gær. Guðjón Valur Sigurðsson kemur næstur af íslensku leikmönnunum með 72% skotnýtingu í alls 65 skotum en Alexander Petersson og Sigfús Sigurðsson eru skammt undan; Alexander með 69% nýtingu og Sigfús 67%. Logi Geirsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru báðir með 54% skotnýtingu en Ólafur Stefánsson hefur gert örlítið betur og er með 58% nýtingu. Arnór Atlason hefur nýtt skot sín verst allra leikmanna íslenska liðsins en aðeins fimm af 14 skotum hans hafa ratað inn í mark andstæðinganna. Það gerir 36% skotnýting. Þegar frammistaða markmanna íslenska liðsins er skoðuð kemur í ljós að það er Hreiðar Guðmundsson sem hefur hlutfallslega varið best þeirra allra, eða 17 af þeim 41 skoti sem hann hefur fengið á sig. Það skilari Hreiðari 41% markvörslu sem er með því besta sem gerist á HM. Birkir Ívar Guðmundsson, sem spilað hefur langmest íslensku markvarðanna, er með 34% markvörslu en Roland Valur Eradze er með 32% markvörslu. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
Sverre Jakobsson og Róbert Gunnarsson eru með langbestu skotnýtinguna af leikmönnum íslenska landsliðsins á HM. Róbert hefur skorað úr 13 af 14 skotum sínum í keppninni til þess og er með 93% skotnýtingu en Sverre hefur gert enn betur og er með 100%. Þess ber þó að geta að hann hefur aðeins skotið tvisvar á markið. Eins og flestir vita spilar Sverre eingöngu varnarleikinn hjá íslenska liðinu en mörkin sín tvö hefur hann skorað eftir að hafa brunað fram í hraðaupphlaupi. Sverre ætti kannski að leggja meiri áherslu á það í leik sínum það sem eftir lifir móts þar sem hann virðist nýta færi sín einstaklega vel. Róbert hefur skorað flest sín mörk af línunni og aðeins klúðrað einu skoti, en það kom um miðjan síðari hálfleikinn gegn Þjóðverjum í gær. Guðjón Valur Sigurðsson kemur næstur af íslensku leikmönnunum með 72% skotnýtingu í alls 65 skotum en Alexander Petersson og Sigfús Sigurðsson eru skammt undan; Alexander með 69% nýtingu og Sigfús 67%. Logi Geirsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru báðir með 54% skotnýtingu en Ólafur Stefánsson hefur gert örlítið betur og er með 58% nýtingu. Arnór Atlason hefur nýtt skot sín verst allra leikmanna íslenska liðsins en aðeins fimm af 14 skotum hans hafa ratað inn í mark andstæðinganna. Það gerir 36% skotnýting. Þegar frammistaða markmanna íslenska liðsins er skoðuð kemur í ljós að það er Hreiðar Guðmundsson sem hefur hlutfallslega varið best þeirra allra, eða 17 af þeim 41 skoti sem hann hefur fengið á sig. Það skilari Hreiðari 41% markvörslu sem er með því besta sem gerist á HM. Birkir Ívar Guðmundsson, sem spilað hefur langmest íslensku markvarðanna, er með 34% markvörslu en Roland Valur Eradze er með 32% markvörslu.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira