Frank Rijkaard: Látið Ronaldinho í friði 28. janúar 2007 13:08 Frank Rijkaard og Ronaldinho eru mestu mátar og styður hollenski þjálfarann stjörnuleikmann sinn fram í rauðan dauðann. MYND/AFP Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur skipað fjölmiðlum á Spáni að láta Ronaldinho í friði, en brasilíski snillingurinn hefur verið harðlega gagnrýndur að undanförnu fyrir slaka frammistöðu. Rijkaard segir það ekki einum leikmanni að kenna að Barcelona sé ekki að spila eins það best getur. Ronaldinho viðurkenndi það sjálfur í síðustu viku að hann hefði oft verið í betra formi, en slök frammistaða hans í síðustu leikjum Barcelona hefur orðið til þess að kynda undir orðróm þess efnis að hann sé á förum frá félaginu. AC Milan, Chelsea og nokkur félög í Bandaríkjunum eru sögð reiðubúin að greiða fúlgur fjár fyrir leikmanninn en Rijkaard segir af og frá að Ronaldinho verði seldur. "Ronaldinho er ennþá lykilmaður fyrir okkur. Hann er líka hluti af liðinu og það verður að horfa á málið frá þeirri hlið. Ef að liðið er að spila illa, þá er það ekki bara vegna þess að einn leikmaður er að spila illa," sagði Rijkaard og átti þar við Ronaldinho. "Ég skil ekki allan þennan æsing. Þið ættuð að horfa á hvað hann er búinn að leggja upp mörg mörk á tímabilinu. Og hvað er hann búinn að skora mörg mörk? Hvað hefur hann unnið marga leiki fyrir okkur? Látið okkur í friði og gefið okkur tækifæri á að koma hlutunum í rétt lag," sagði Rijkaard argur á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona og Celta Vigo í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur skipað fjölmiðlum á Spáni að láta Ronaldinho í friði, en brasilíski snillingurinn hefur verið harðlega gagnrýndur að undanförnu fyrir slaka frammistöðu. Rijkaard segir það ekki einum leikmanni að kenna að Barcelona sé ekki að spila eins það best getur. Ronaldinho viðurkenndi það sjálfur í síðustu viku að hann hefði oft verið í betra formi, en slök frammistaða hans í síðustu leikjum Barcelona hefur orðið til þess að kynda undir orðróm þess efnis að hann sé á förum frá félaginu. AC Milan, Chelsea og nokkur félög í Bandaríkjunum eru sögð reiðubúin að greiða fúlgur fjár fyrir leikmanninn en Rijkaard segir af og frá að Ronaldinho verði seldur. "Ronaldinho er ennþá lykilmaður fyrir okkur. Hann er líka hluti af liðinu og það verður að horfa á málið frá þeirri hlið. Ef að liðið er að spila illa, þá er það ekki bara vegna þess að einn leikmaður er að spila illa," sagði Rijkaard og átti þar við Ronaldinho. "Ég skil ekki allan þennan æsing. Þið ættuð að horfa á hvað hann er búinn að leggja upp mörg mörk á tímabilinu. Og hvað er hann búinn að skora mörg mörk? Hvað hefur hann unnið marga leiki fyrir okkur? Látið okkur í friði og gefið okkur tækifæri á að koma hlutunum í rétt lag," sagði Rijkaard argur á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona og Celta Vigo í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira