Mögnuð tilþrif í stjörnuleikjunum í dag 13. janúar 2007 19:24 Það var mikið um dýrðir í DHL-Höllinni í dag og ljóst er að hátíðin sem á sér stað í kringum stjörnuleikina á hverjum ári á fullan rétt á sér. Fullt var út úr dyrum í DHL-Höllinni í Frostaskjóli í dag þar sem fram fóru hinir árlegu stjörnuleikir úrvalsdeildar karla og kvenna í körfubolta. Hjá körlunum höfðu erlendir leikmenn betur gegn þeim íslensku en hjá konunum laut Esso-liðið í lægra haldi fyrir Shell-liðinu. Erlendu leikmennirnir höfðu nokkra yfirburði í stjörnuleik karla og unnu að lokum 142-120 sigur í stórskemmtilegum leik þar sem fjölmörg frábær tilþrif og troðslur litu dagsins ljós. Þórsarinn Kevin Sowell var valinn maður leiksins en hann skoraði 27 stig fyrir erlenda liðið. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 21 stig. Skallagrímsmaðurinn Axel Kárason vann þriggja stiga keppnina sem fór fram samhliða leiknum. Þá var mikil og góð troðslusýning í hálfleik þar sem Sowell fór einnig á kostum. Hjá konunum vann Shell-liðið, undir stjórn Jóns Halldórs Eðvaldssonar vann Stjörnuleik Shell, undir stjórn Ágústs Björgvinssonar, 112-76. Ólíkt því fyrirkomulagi sem uppi er hjá körlunum eru liðin hjá konunum blönduð, þ.e. erlendir og íslenskir leikmenn spila saman í báðum liðum. Ifeoma Okonkwo, leikmaður Hauka og Shell-liðsins, var valin maður leiksins en hún skoraði 23 stig á móti liði þjálfara síns. Keflvíkingarnir Birna Valgarðsdóttir og Kesha Watson, voru einnig atkvæðamiklar hjá Shell-liðinu, Birna með 19 stig og Watson með 17. Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Grindavíkur, vann sigur í þriggja stiga keppninni sem fór fram samhliða leiknum. Hildur þurfti bráðabana til þess að tryggja sér sigur í úrslitunum á móti Stellu Rún Kristjánsdóttur úr ÍS. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Fullt var út úr dyrum í DHL-Höllinni í Frostaskjóli í dag þar sem fram fóru hinir árlegu stjörnuleikir úrvalsdeildar karla og kvenna í körfubolta. Hjá körlunum höfðu erlendir leikmenn betur gegn þeim íslensku en hjá konunum laut Esso-liðið í lægra haldi fyrir Shell-liðinu. Erlendu leikmennirnir höfðu nokkra yfirburði í stjörnuleik karla og unnu að lokum 142-120 sigur í stórskemmtilegum leik þar sem fjölmörg frábær tilþrif og troðslur litu dagsins ljós. Þórsarinn Kevin Sowell var valinn maður leiksins en hann skoraði 27 stig fyrir erlenda liðið. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 21 stig. Skallagrímsmaðurinn Axel Kárason vann þriggja stiga keppnina sem fór fram samhliða leiknum. Þá var mikil og góð troðslusýning í hálfleik þar sem Sowell fór einnig á kostum. Hjá konunum vann Shell-liðið, undir stjórn Jóns Halldórs Eðvaldssonar vann Stjörnuleik Shell, undir stjórn Ágústs Björgvinssonar, 112-76. Ólíkt því fyrirkomulagi sem uppi er hjá körlunum eru liðin hjá konunum blönduð, þ.e. erlendir og íslenskir leikmenn spila saman í báðum liðum. Ifeoma Okonkwo, leikmaður Hauka og Shell-liðsins, var valin maður leiksins en hún skoraði 23 stig á móti liði þjálfara síns. Keflvíkingarnir Birna Valgarðsdóttir og Kesha Watson, voru einnig atkvæðamiklar hjá Shell-liðinu, Birna með 19 stig og Watson með 17. Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Grindavíkur, vann sigur í þriggja stiga keppninni sem fór fram samhliða leiknum. Hildur þurfti bráðabana til þess að tryggja sér sigur í úrslitunum á móti Stellu Rún Kristjánsdóttur úr ÍS.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira