Walter Smith ver ákvörðun sína 13. janúar 2007 19:15 Walter Smith náði frábærum árangri með skoska landsliðið en gat ekki hafnað gylliboði Glasgow Rangers. MYND/AFP Walter Smith, frávarandi þjálfari skoska landsliðsins og nýráðinn þjálfari Glasgow Rangers í Skotlandi, hefur varið ákvörðun sína um að yfirgefa herbúðir landsliðsins til að snúa aftur á Ibrox. Smith segir að nánast allir knattspyrnustjórar í heiminum hefðu tekið sömu ákvörðun og hann. Margir hafa orðið til þess að gagnrýna Smith fyrir að hætta fyrirvaralaust með landslið Skota, einmitt þegar það þurfti mest á honum að halda. Smith, sem áður hefur verið við stjórnvölinn hjá Rangers með mjög góðum árangri, hafði gert frábæra hluti með landsliðið og m.a. stýrt liðinu til toppsætis í undanriðli sínum fyrir EM, þar sem liðið er í riðli með ekki ómerkari þjóðum en Frakklandi og Ítalíu. Smith tekur við starfi Paul Le Guen hjá Rangers, en hann var rekinn fyrir nokkrum vikum. "Ég get ekki haft áhrif á hugsanir fólks. Ég get ekkert sagt við fólk sem telur mig hafa stungið þjóðina í bakið. En allir sem hafa komið að máli við mig innan fótboltans segjast munu hafa tekið sömu ákvörðun. Ég held að 99% annara séu á sama máli," sagði Smith. Skoska knattspyrnusambandið hefur ekki fundið eftirmann Smith en fráfarandi þjálfarinn óskar hverjum þeim sem hreppir starfið góðs gengis. "Ég óska landsliðinu alls hins besta og vona að komandi þjálfari verði farsæll í starfi sínu." Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Walter Smith, frávarandi þjálfari skoska landsliðsins og nýráðinn þjálfari Glasgow Rangers í Skotlandi, hefur varið ákvörðun sína um að yfirgefa herbúðir landsliðsins til að snúa aftur á Ibrox. Smith segir að nánast allir knattspyrnustjórar í heiminum hefðu tekið sömu ákvörðun og hann. Margir hafa orðið til þess að gagnrýna Smith fyrir að hætta fyrirvaralaust með landslið Skota, einmitt þegar það þurfti mest á honum að halda. Smith, sem áður hefur verið við stjórnvölinn hjá Rangers með mjög góðum árangri, hafði gert frábæra hluti með landsliðið og m.a. stýrt liðinu til toppsætis í undanriðli sínum fyrir EM, þar sem liðið er í riðli með ekki ómerkari þjóðum en Frakklandi og Ítalíu. Smith tekur við starfi Paul Le Guen hjá Rangers, en hann var rekinn fyrir nokkrum vikum. "Ég get ekki haft áhrif á hugsanir fólks. Ég get ekkert sagt við fólk sem telur mig hafa stungið þjóðina í bakið. En allir sem hafa komið að máli við mig innan fótboltans segjast munu hafa tekið sömu ákvörðun. Ég held að 99% annara séu á sama máli," sagði Smith. Skoska knattspyrnusambandið hefur ekki fundið eftirmann Smith en fráfarandi þjálfarinn óskar hverjum þeim sem hreppir starfið góðs gengis. "Ég óska landsliðinu alls hins besta og vona að komandi þjálfari verði farsæll í starfi sínu."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira