Spilaði frá sér fjölskylduna 11. janúar 2007 18:45 Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira
Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira