Ráðherra opin fyrir aukinni veiðiskyldu 7. janúar 2007 18:30 Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Landlæknir skoðar andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Landlæknir skoðar andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira