Smyglskútan stefndi á fiskibát 21. september 2007 00:01 Smyglaraskútan stefndi á þennan fiskibát úti fyrir Austfjörðum í fyrrinótt. Mennirnir á skútunni svöruðu ekki kalli sjómannanna sem þurftu að víkja bátnum undan. Mynd/Hafþór Hreiðarsson Skipstjóri línubáts forðaði árekstri við smyglaraskútuna úti á opnu hafi í fyrrinótt og mátti ekki miklu muna að illa færi. „Þeir skriðu með síðunni á okkur," segir Ólafur Óskarsson, skipstjóri á línubátnum Kristínu GK sem í fyrrinótt forðaði árekstri við smyglaraskútuna sem gerð var upptæk á Fáskrúðsfirði í gær. Ólafur og áhöfn hans var norðan við Hvalbak þegar þeir urðu varir við skútuna sem stefndi beint á bát þeirra um klukkan eitt í fyrrinótt. „Við héldum að þetta væri trilla og reyndum að kalla en þeir önsuðu engu," segir Ólafur sem við svo búið kveðst hafa lýst upp aðkomufleyið með ljóskösturum og vikið bát sínum undan til að forða árekstri.„Við rétt smugum fram hjá." Að sögn Ólafs hélt skútan óbreyttri stefnu og stöðugri ferð allan tímann. „En við sáum engan ofanþilja," segir hann. Áhöfnin á Kristínu tók heldur ekki eftir einkennismerkjum skútunnar eða undir hvaða fána hún sigldi enda kveður Ólafur þá ekki hafa verið að velta því fyrir sér. Hann segir að á þessum árstíma sé mjög óvenjulegt að sjá slíkar skútur á ferð „svona langt út í rassgati", eins og hann orðar það. - gar Pólstjörnumálið Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira
Skipstjóri línubáts forðaði árekstri við smyglaraskútuna úti á opnu hafi í fyrrinótt og mátti ekki miklu muna að illa færi. „Þeir skriðu með síðunni á okkur," segir Ólafur Óskarsson, skipstjóri á línubátnum Kristínu GK sem í fyrrinótt forðaði árekstri við smyglaraskútuna sem gerð var upptæk á Fáskrúðsfirði í gær. Ólafur og áhöfn hans var norðan við Hvalbak þegar þeir urðu varir við skútuna sem stefndi beint á bát þeirra um klukkan eitt í fyrrinótt. „Við héldum að þetta væri trilla og reyndum að kalla en þeir önsuðu engu," segir Ólafur sem við svo búið kveðst hafa lýst upp aðkomufleyið með ljóskösturum og vikið bát sínum undan til að forða árekstri.„Við rétt smugum fram hjá." Að sögn Ólafs hélt skútan óbreyttri stefnu og stöðugri ferð allan tímann. „En við sáum engan ofanþilja," segir hann. Áhöfnin á Kristínu tók heldur ekki eftir einkennismerkjum skútunnar eða undir hvaða fána hún sigldi enda kveður Ólafur þá ekki hafa verið að velta því fyrir sér. Hann segir að á þessum árstíma sé mjög óvenjulegt að sjá slíkar skútur á ferð „svona langt út í rassgati", eins og hann orðar það. - gar
Pólstjörnumálið Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira